Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Síða 67

Eimreiðin - 01.05.1970, Síða 67
Vatnaskógar vors og friðar vaka í blárri fjallasýn. Hljóma eins og hörpustrengir hjartans þrá og gleði mín. Ómar koma, ómar líða, eins og klukkur hringi rótt, hrifnar þínum helgidómi hlýja, bjarta sumarnótt. Góða jörð í grænum klæðum, gefðu tákn í þjóðardraum! Fífilstjörnur frónskra byggða fölni ei við tímans straum. Láttu hóp hvers varpa verða vitaraðir auðnarsands. Yfir sögu um aldir svífi ilmur blóma vors míns lands. ísafoldin, undrastorðin, ættarland og heilög jörð! Voröld þín og vættir traustar vernda sérhvern dal og fjörð. Svellur enn við sumaryndi sonarást í brjósti manns. Er nokkuð stærra nú sem heitir náðarsending guðs til hans?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.