Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Síða 68

Eimreiðin - 01.05.1970, Síða 68
Grettir flsmundsson leikrit VIII.—X. þáttur ♦----------------- Eftir Gunnar Þórðarson VIII. ÞÁTTUR Við Vatnsfjarðarsel. Grettir sef- ur utarlega á sviðinu. Nokkrir bændur koma inn á sviðið. Þar á meðal Þórólfur á Eyri, Þor- kell í Gjörfidal og Helgi á Laugabóli. Þórólfur á Eyri: Nú ber vel í veiði. Má hér sjá skelmi þann, er oss hefur mestan skaða veitt nú um sinn. Þorkell í Gjörfidal: Það tel ég þó mest um vert, að heimsókn vor hefur valdið dólginum svefnhöfgva nokkrum. Helgi á Laugabóli: Förum að hljóðlega, ei mun annað henta, göngum allir samt og mun hann þá ekki fá viðsnúizt að við færum bönd á hann. Þeir snarast að Gretti og færa hann í bönd eftir nokkrar svipting- ar.) Helgi: Mikinn garp liöfum við fangað, því gerla kenni ég hér Gretti Ásmundarson og er oss nú vandi á höndum um varð- veizluna. Þorkell: All illa er nú að Ver- mundur höfðingi vor er hér eigi til forsjár með oss. Helgi: Fyrir þremur nóttum, er ég reið af Alþingi, var hann búinn til heimferðar og mun {dví skammt undan. En þó mun ekki tjá að bíða hans. Þórólfur: Þú, Helgi, bóndi stendur næst Vermundi að mannaforráðum hér í sveit, og tak þú því Gretti í þína vörzlu. Helgi: Annað ætla ég mér þarf- ara en láta húskarla mína sitja yfir Gretti, því ég á lönd erfið og kemur hann aldrei í mína umsjá. En tak þú Gretti, Þor- kell í Gjörfidal. Ert þú nægta- maður mesti og telur þig eiga allmiklar sakir við hann fyrir gripdeildir í vistum og klæð- um. Þorkell: Enginn kostur er á því, að ég taki Gretti, þar sem ég
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.