Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Qupperneq 70

Eimreiðin - 01.05.1970, Qupperneq 70
134 EIMREIÐIh’ Þorbjörg: Vera má að Grettir hafi sakir til þessa, en ofráð er það ykkur að taka Gretti af lífi því að hann er maður frægur og stórættaður, þó að hann sé ekki gæfumaður. Helgi: Það viljum við helzt hús- freyja að hlýta þinni umsögn um þetta mál. Hafa oss tillög- ur þínar jafnan vel gefizt. Þorbjörg: Hvað viltu til vinna Grettir, ef ég gef þér líf og læt þig lausan fara af þessum fundi? Grettir: Frekur er hver til fjörs- ins. Eða hvað mælir þú helzt til? Þorbjörg: Þú skalt vinna eið að því að gjöra hér engar óspekt- ir og á engum þeim hefna, sem í atförinni hefir verið að taka þig. Grettir: Þessu skaltu ráða lnis- freyja. Ekki ætla ég því að bregða, er þú mælir fyrir. Þorbjörg: Þig kveð ég til þess Þórólfur að leysa Gretti. Hæf- ir það bezt þar sem þú munt hafa átt frumkvæði að aðför- inni. Þórólfur: Til þessa verks er ég ófús, en þó mun bezt henta að hlýta skipan jrinni. (Leysir Gretti.) Mikil gustuka maður ertu nú orðinn Grettir, þar sem kona ein bjargar þér frá hengingu. Grettir: (Steytir hnefa.) Þegi þú vesæll kotkarl, ella kann ég að gleyma loforði því, er ég gaf húsfreyju áðan. Þorbjörg: Haf þig hægan Þór- ólfur. Ekki er vert að eggja afarmennið, og farið þið allir héðan á brott til bústarfa ykk- ar. Sé ég að Vermundur bóndi minn er nú hér skammt und- an. Mun honum lítt finnast til urn að þið hafið liér þing án hans fyrirmæla. Vermundur: (Kemur inn.) Heil og sæl húsfreyja. Hverju sæta mannaferðir þær, er hér má sjá. Eða hvort er þetta ekki Grettir Ásmundarson, sem hér stendur. Þorbjörg: Svo er víst, höfðu þing- rnenn þínir fært hann í bönd og ætluðu að festa á gálga áð- ur en ég barg honunr. Vermundur: Hvers naut hann til, að þú gafst honum líf svo stórsekum skógarmanni. Þorbjörg: Það fyrst, að þú munt þykja meiri höfðingi en áður, er þú átt þá konu, er slíkt þorði að gjöra. Það annað, að Hrefnu frændkonu hans myndi þykja ég lítt rækja mág- semdir við sig, ef ég léti drepa hann fyrir augum mér, og hið þriðja að hann er hinn nresti afreksmaður í mörgum grein- um Vermundur: Vitur kona ertu Þorbjörg og haf mikla þökk fyrir þetta þitt tiltæki, en lítið lagðist fyrir þig Grettir því-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.