Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Síða 72

Eimreiðin - 01.05.1970, Síða 72
136 EIMREIÐIN gest þennan, og kveð ég helzt þig til þess, Hjalti á Hofi. Ert þú vor forsvarsmaður og átt eftir mestum lilut að sjá um gagnsemi eyjarinnar. Hjalti: Ekki fýsir mig að troða illsakir við Gretti, og jró miklu síður við Illuga bróður hans. Er hann sagður hið mesta mannsefni og nokkur vork- unn þótt hann fylgi bróður sínum í vandræðum hans. Vil ég fremur afleggja hlut minn til eyjarinnar en vinna honum sakaða. Halldór: Til þess mundu fleiri verða að gefa heldur upp lilut sinn í eynni en búa við ójöfn- uð þeirra. Munt þú Þorbjörn helzt vilja vinna }:>að afrek að hreinsa eyna og hafa fyrir mestan hlut hennar og þess utan frægð nokkra. Þorbjörn: Ekki vil ég til spara að koma þeim Gretti úr eynni, þótt minna væri til að vinna. Hirði ég aldrei þótt við eigum lítt sökótt við Illuga, er hann þegar sekur orðinn fyrir fylgi- lag sitt við Gretti. Hjalti: Þá mun þessu keypt verða, en það ætla ég Þor- björn frændi, að þetta ráð verði þér lítt til frægðar né hamingju.. Orkar flest tvímæl- is, þá gert er. (Hafur kemur inn og með hon- um Grettir í fornlegum feldi og með hött síðan á höfði). Hafur: (Hressilegur.) Nú hafa ungir menn tekið upp leiki. Er hér einn göngumaður, er þá fýsir mjög að gangi til glímu við þá. Hefir hann hér í dag staðið manna fastast fyr- ir hrindingum Jreirra. Hjalti: Hver er hann þessi liinn mikilúðlegi maður, sem svo ókennilegur kemur á Jnng vort? Grettir: Gestur er ég hér, og fýs- ir mig að sjá á skemmtan og leik ungra manna á Jaingi þessu. Þorbjörn: Þá munt þú og vilja skennnta nokkuð og ertu þá auðfúsu gestur. Grettir: Gaman þótti mér þá er ég var ungur að ganga að glímu og öðrum leikjum með vöskum mönnum, en nú hef ég allnrjög af lagt að sjá. Hafur: Mjög ertu góðsverður fyrir ókenndi maður, ef þú vildir þátt taka í skemmtan vorri. Ætla ég að það yrði ekki ólaunað þá er lýkur. Grettir: Skjótt þykir mér margt skiptast kunna. Er mér hér allt ókunnt, og mun ég ekki hlaupa í leik með yður, nema þið viljið handsala mér grið hér á Jringinu og þar til ég kem til míns heima. Þorbjörn: Það viljum við gjarn- an að selja Jrér grið, ef Jrú vilt að heldur ganga til leiks með oss, því svo lýst mér sem þú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.