Uppeldi og menntun - 01.01.1992, Blaðsíða 232
I
Ólafur Proppé
Yfirlitstafla: Undirbúningur, framkvæmd op mat á skólastarfi
Undirbúningur skólastarfs Framkvæmd skólastarfs Mat á skólastarfi
I. Skólastarf í grunnskólum á landinu öllu og í einstökum fræðslu- umdæmum Hverjum á að kenna? Hvar á að kenna? Hvað á að kenna? Hvernig á að kenna? Hvers vegna á að kenna þessum nem. þetta á þennan hátt við þessa aðstæður? Aðalnámskrá Bein og óbein samskipti skólayfirvalda, meginsamtaka foreldra, stjómenda skóla og kennara. Upplýsingagjöf, fundir, ráðgjafarstörf, kannanir, eftirlits- störf. Hvað gerðist? Hvað hefði átt að gerast? Virkt mat á starfi þeirra sem vinna að skólastarfi í landinu öllu eða einstökum fræðsluumdæmum, þ.e. undirbúningi og framkvæmd.
II. Skólastarf í einstökum grunnskólum Hverjum á að kenna? Hvar á að kenna? Hvað á að kenna? Hvernig á að kenna? Hvers vegna á að kenna þessum nem. þetta á þennan hátt við þessar aðstæður? Skólanámskrár Bein og óbein samskipti stjómenda skóla, kennara og foreldra. Upplýsingagjöf, fundir, ráðgjafarstörf, kannanir, eftirlits- störf. Hvað gerðist? Hvað hefði átt að gerast? Virkt mat á starfi þeirra sem vinna að skólastarfi í einstökum skólum, þ.e. undirbúningi og framkvæmd.
III: Skólastarf í tiltekinni bekkjardeild Hverjum á að kenna? Hvar á að kenna? Hvað á að kenna? Hvernig á að kenna? Hvers vegna á að kenna þessum nem. þetta á þennan hátt við þessar aðstæður? Bekkjarnám- skrár Bein og óbein samskipti nemenda, kennara og foreldra. Kennsla (í kennslu- stofum eða annars staðar), upplýsingagjöf, fundir, ráðgjafarstörf, kannanir, eftirlitsstörf. Hvað gerðist? Hvað hefði átt að gerast? Virkt mat á starfi þeirra sem vinna að skólastarfi með nemendum eða nemendahópum, þ.e. undirbúningi og framkvæmd.
„Lárétta leiðin“: Til vaxandi faglegra vinnubragða ogfaglegrar ábyrgðar. Leiðin sem ég
nefni „láréttu leiðina“ er í því fólgin að sami aðilinn (sömu aðilar) hafi, innan ákveð-
inna viðmiðunarramma, vald yfir og beri ábyrgð á heildarferlinu á viðkomandi sviði
lárétt í töflunni, þ.e. undirbúningi (námskrárgerð), framkvæmd og mati á skólastarfi.
Þetta þýðir t.d. að aðalnámskrá grunnskóla, sem skrifuð er í menntamálaráðuneytinu og
á að gilda fyrir allt grunnskólastarf í landinu, má ekki vera of nákvæm í svörum við
230