Uppeldi og menntun


Uppeldi og menntun - 01.01.1992, Blaðsíða 193

Uppeldi og menntun - 01.01.1992, Blaðsíða 193
I Kristinn Björnsson okkur og aðstandendum farborða. Er því eðlilegt að veljandi spyrji um afkomu- möguleika. Aðeins þarf að muna að fleira er rétt að hafa í huga. Vissrar varkárni er líka þörf í sambandi við hið fjárhagslega mat starfsins. Það er ekki víst að starf sem er vel launað í dag verði það framvegis. Þarf því að gæta að hvort hér sé um bráðabirgðaástand að ræða. Venjulega má þó treysta því að vandasöm störf, sem krefjast undirbúnings eða menntunar, verða er stundir líða betur launuð og veita mest atvinnuöryggi. Þá má og hafa í huga, a.m.k. hér á landi, að launin ein ákvarða ekki kjör starfsmannsins; hlunnindi og aðstaða er starfi fyigir geta einnig komið til greina. Nátengd þessu er sú spurning hvort tilvinnandi sé að leggja á sig langt nám eða undirbúning vegna væntanlegs starfs. Þessu verður auðvitað hver og einn að svara fyrir sig en leiðbeinanda ber að gefa sem bestar upplýsingar um nám, kostnað við það, möguleika að námi loknu og annað er máli skiptir til að auðvelda valið. Sem leiðbeinandi mundi ég þó efalaust hvetja ungt fólk til að afla sér menntunar ef þess er kostur og búa sig undir vandasamari störf, frekar en taka fyrstu ígripavinnu sem býðst. Vert er að íhuga hversu erfitt starf er og hver áhætta fylgir því. Ég held þó að fólk setji sjaldan fyrir sig áhættu en rétt er samt að veljandi fái upplýsingar um þá áhættu sem starfi getur fylgt. Svipað gildir um erfiði. Heilbrigt ungt fólk setur það sjaldan fyrir sig. í vissum tilvikuin er þó vert að íhuga þetta atriði, sérstaklega ef leiðbeint er þeim sem vanheill er eða fatlaður á einhvern hátt. Starfsval fatlaðra er oft nokkru vandasamara en annarra, ekki síst þegar um er að ræða ungt fólk sem er tiltölulega lítið fatlað. Þetta er svo vegna þess að maðurinn finnur minna fyrir því þótt starf sé erfitt meðan liann er ungur og upp á sitt besta. Fatlaðir geta því oft leyst af hendi störf sem þeim henta ekki er þeir reskjast. Ég hef séð margan manninn vinna við erfiðisvinnu, fiskveiðar, byggingarvinnu eða annað ámóta þrátt fyrir fötlun. En svo kemur í ljós að hann þolir þetta starf ekki lengur þegar hann er um fertugt eða fimmtugt. Það er alltaf skynsamlegt að velja í upphafi starf sem líkur eru til að maðurinn geti unnið út starfsævi sína, starf sem er þannig að fötlunin skiptir við það litlu máli. Miklu óþægilegra er að þurfa að breyta til á miðjum starfsaldri vegna þess að rangt var valið í upphafi. Eitt hið hörmulegasta, sem fatlaða getur hent, er þó að verja nokkrum árum í nám undir starf sem hentar ekki að námi loknu. Unglingar gæta þess ekki alltaf að taka tillit til fötlunar eða vanheilsu og þurfa því leiðbeiningar svo að þeir velji ekki nám sem hentar ekki eða starf sem þeir geta ekki rækt til frambúðar. í hugum flestra er það ekki lítið atriði hvers álits starfið nýtur, hvort litið er upp til þeirra sem starfið rækja. Við þetta er einkum að athuga að slíkt álit getur tekið breytingum er árin líða og því ekki vert að leggja allt of mikið upp úr því. Fyrr á tímum nutu t.d. störf háskólamenntaðra manna mikils álits. Nú njóta þess tæknileg störf. f stórum dráttum fer þó saman álit starfsins og laun eða kjör sem það býður, og því er vert að skoða þessi atriði saman þegar reynt er að skera úr um það hvert tillit skuli tekið til þeirra við valið. Hér verður ekki frekar fjallað um ytri skilyrði starfsins en horfið að því að líta á hinn meginþáttinn, eiginleika veljandans. 191
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.