Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Qupperneq 102

Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Qupperneq 102
SÉRKENNSLA OG UMBÆTUR Í SKÓLASTARFI í yfirlýsingu þessari er því tekið undir það sem fest var í lög um grunnskóla 1974 að skólinn skuli haga störfum sínum í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins. Hvergi er minnst á sérkennslu frekar en í nýjum lögum um grunnskóla en áhersla á það lögð að börn og ungmenni með sérþarfir eigi að mennta án aðgrein- ingar frá þeirri skólagöngu sem meirihluta barna er gert að taka þátt í. Einnig er lögð áhersla á að ábyrgð á menntun barna eigi að hvíla á samstarfshópi fagfólks en ekki einstökum kennurum. Það að ekki er minnst á sérkennslu í nýjum lögum um grunnskóla hefur vakið mikla athygli, ekki aðeins innanlands heldur og meðal nágrannaþjóða (Egelund 1996). Að þessu leyti hafa íslendingar tekið ákveðna for- ystu og nú er mikilvægt að mennta- og rannsóknarstofnanir á sviði kennslu- og uppeldisfræða, ásamt kennurum sjálfum, skynji sinn vitjunartíma og stuðli að árangursríkri þróun starfshátta í grunnskólum þannig að útlendingar sjái að hingað má sækja þekkingu og reynslu á sviði blöndunar í skólastarfi. LOKAORÐ Eg hef hér reynt að bregða ljósi á ýmsar þversagnir í lögum og reglugerðum sem torveldað hafa að skólar hafi að fullu tekið við því viðfangsefni sem þeim er fengið lögum samkvæmt. Mér er fullljóst að fleiri þættir koma þar við sögu. Ég hef reynt að sýna fram á að sérkennsla sé í eðli sínu ekkert frábrugðin annarri kennslu; öll sömu grundvallaratriði kennslufræða eigi við hana jafnt sem aðra kennslu. Sér- kennsla er í raun aðgreinandi og stríðir því gegn markmiðum laga. Því ætti engin þörf að vera fyrir sérstaka reglugerð um sérkennslu eða kennslu barna með sérþarfir en þess gætt að Aðalnámskrá fjalli um kennslu allra skólaskyldra nem- enda. Grunnskólinn er gagnrýndur fyrir að þar fái margir nemendur ekki nám við hæfi og námsárangur margra nemenda sé ófullnægjandi. Markmið Aðalnámskrár eru sögð óskýr og sérkennsla, eins og hún er framkvæmd, ómarkviss (Nefnd um mótun menntastefnu 1994). Þetta er hörð gagnrýni en hana ber að taka af fullri al- vöru, endurskoða starfshætti og leita leiða til umbóta. Mikilvægt er að í því sam- bandi sé horft til alls nemendahópsins og kennarar líti á það sem sameiginlegt við- fangsefni á hverjum stað. Skólinn er það sem kallað er laustengd stofnun þar sem starfsmenn hneigjast til að vinna einangrað hver frá öðrum. Starfsliðið samanstendur af hópi fólks sem hefur mörg mismunandi gildismið og í raun mjög mismunandi viðhorf til tilgangs skóla. Þetta skapar hættu á aðgreiningu; kennarar afmarka og þrengja verksvið sitt og ýta nemendum frá sér sem ekki falla að þeim viðmiðunum sem kennarinn hefur sett sér um starf sitt. Mikilvægt er að leita leiða til að binda stofnunina betur saman með því að örva vilja fólks til samstarfs og skilgreina sameiginleg markmið. Fræði- menn, sem fjallað hafa um skilvirka skóla (effective schools), leggja einmitt mikla áherslu á samvinnu kennara þar sem þeir bera sameiginlega ábyrgð á að kennslan sé góð og hegðun nemenda í lagi (Ogden 1990, Ainscow 1991, Thousand og Villa 1989). Kenningasmiðir gæðastjórnunar leggja einnig áherslu á samábyrgð allra starfsmanna stofnunar (Burnham 1992). í blönduðum skóla er mikilvægt að allir 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.