Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 10

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 10
296 Dauðinn í mjólk. IÐUNN una. Og allir fengu verki í sköflungana, ósvikna sund- urslítandi Maltasótt. Og þessi óvísindalegi atburður varð tilefni þess, að hin ágæta, en þvi miður gersamlega áttavilta »Brezka nefnd, skipuð til að rannsaka Malta- sóttina«, félst einhuga á, að aðeins á einn hátt gætu menn sýkst af Maltasótt — með þvi að drekka geitamjólk. En þessa hafði Alice Evans aldrei heyrt getið. Og hinar frægu kýr, sem útheltu þeirri mjólk, er hún var að fást við, voru að minsta kosti ekki geitur, og ekki voru þær heldur frá eyjunni Malta. Þessi sótthiti, sem gengur í öldum, þessir verkir, sem koma og fara, þessar tærandi svitasteypur . . . það hafði enga þýð- ingu fyrir Ameriku. Að sleptum nokkrum tilfellum suður i Texas og Nýju-Mexíkó, meðal óþrifinna Mexikó- búa — sem neyta geitamjólkur — höfðu menn aldreí rekist á sjúkdóminn á meginlandi Norður-Ameríku. 3. Það var ekki liðið árið, er Alice Evans datt um þá staðreynd, sem var ótrúleg, alveg óvænt, gat ekki átt sér stað eftir öllum gerlaveiðanna reglum, braut í bága við öll lög húsdýravísindanna — staðreynd, sem var blátt áfram læknisfræðilegt guðlast. Hún sat og ræktaði og rannsakaði og lýsti safni nokkru af klasakokkum, þ. e. hnöttóttum gerlum, sem vaxa í klösum líkt og vínber — og hún hafði rekist á þessa sérstöku klasakokka í 192 sýnishornum af mjólk úr 161 kú frá fimm úrvals kúabúum, sem starfrækt voru undir vísindalegu eftirliti. í rannsóknarstofunni var unnið eftir aðferðum Fords. Hún skyldi gæta klasakokkanna, en annar, sem sat við sama borð, gætti keðjukokkanna — alt úr sömu mjólkursýnishornunum, minnist þess. Keðjukokkarnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.