Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 22
308 Dauðinn i mjólk. IÐUNN gerlinum — þreytt og slöpp — yfir fjölda blóðsýnis- horna, sem dugnaðarmaðurinn Lake hafði sent henni. Hún var brött á hverjum morgni, en á kvöldin gat hún aðeins dregist heim, með kuldahrolli, slituppgef- in, ákvað að mæla sig, gleymdi því aftur . . . Þá var það einn daginn, að póstböggull lá á rann- sóknarborðinu hennar. Alice Evans opnaði hann alt annað en hátíðlega, og innan úr honum ultu tvö lítil prófglös. í bréfi, sem barst henni með sama pósti, var spurst fyrir um, hvort það væri kálfsburðarsótt- arsýkill Bangs eða Maltasóttarsýkill Bruces, sem væri i glösunum. Bréfið og sýnishornin voru frá gerlaleit- armanninum Amoss og aðstoðarlækni hans, Keefer, við hið fræga Johns Hopkins sjúkrahús í Baltimore. Trúa hefði mátt, að þeir hefðu getað fundið þetta út sjálfir á jafn vísindalegri stofnun . . . hún var veru- lega slöpp í dag, það var hún sannarlega . . . en látum okkur líta á það. Amoss haf ði h vorki meira né minna en lesið gömlu grein- ina hennar um tvíburagerlana, Bruces- og Bangssýklana. Gerlarnir í sýnishornunum voru úr manni, sem vik- um saman hafði legið veikur á Johns Hopkins sjúkra- húsinu. Blóðið úr honum sýndi jákvæða svörun, bæði við Bangs- og Brucessýklum. Sjúkdómur hans hafði virzt eitthvað leyndardómsfullur, og til þessarar blóð- rannsóknar hafði verið gripið sem síðasta úræðis. Ef þetta hefði verið á Malta, hefði enginn læknir þar verið í vafa um, að um Maltasótt væri að ræða. En þetta var nú í Ameríku, og sjúklingurinn hafði svarið og sárt við lagt, að hann hefði aldrei á æfi sinni svo mikið sem bragðað geitamjólk . . . en aftur á móti hafði hann verið sérstaklega sólginn í kúamjólk — sem hann hafði jafnan drukkið ógerilsneydda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.