Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 36
322 Dauðinn í mjólk. IÐUNN nr. 5 til Francis í Washington og spurði, hvort vera mundi um tularœmi að ræða — kanínusóttina. Francis var eins hreykinn af að finna ný tilfelli af uppáhaldsjúkdómi sínum og Indíáni af að hengja ný höfuðleður við belti sér. Hann gerði blóðrannsókn- irnar í sinni eigin ósnyrtilegu rannsóknarstofu, en nei, það var alls ekki tularœmi — en blóðið úr þessum stúdent gaf áreiðanlega jákvæða svörun við Bangs- sýklum. Hann ætlaði alls ekki að verða svo lítilfjörlegur, þessi faraldur, ungir stúdentar, piltar og stúlkur, köstuðust niður, þar að auki — sem var nú minna um vert — tók ein þvottakona sóttina. Eftir að Francis og ungfrú Farbar höfðu í mesta flýti skifst nokkrum bréfum á, varð honum ljóst, að þessi kven- læknir hafði af einberri tilviljun dottið niður á eina þess háttar tilraun, sem náttúran sjálf stofnar til — og er lærdómsríkari en nokkur tilraun getur verið, sem vísindamenn ráðast í á rannsóknarstofum sínum. Allir þessir stúdentar af báðum kynjum, og þvotta- konan sömuleiðis, höfðu drukkið mjólk úr verðlauna- kúm háskólans, er voru undir sífeldu dýralækniseftir- liti, og var háskólastjórnin langtum hreyknari aí þessum dýrgripum sínum en af vísindalegri frægð stofnunarinnar. Mjólkin var drukkin ógerilsneydd. Það var ekki langrar stundar verk fyrir gerlafræðinginn Matthews frá Purdue að færa sönnur á, að sumar af þessum heilbrigðu, margsnyrtu kúm gáfu frá sér Bangssýkla í stríðum straumum niður í sína kosta- miklu mjólk. Dr. Farbar lét ekki hrekjast, þó að skóla- stjórnin gerði henni lífið leitt, og þegar tuttugu og átta höfðu sýkst, linti faraldrinum skyndilega. Af þv»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.