Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 69
HDUNK Ljós heimsins. 355 Ég er sú eina hér, sem þekti Stefa Ketil, og ég er ættuð frá Mansalóni og ég þekti hann þar, og það er satt, og þú veizt það er satt, og Guð má slá mig með reiðarslagi, ef það er ekki sagt. Hann má slá mig líka, sagði Ljóska. Þetta er satt satt satt og þú veizt það og ekki bara sona uppáfundið og ég veit nákvæmlega hvað hann sagði við mig. Hvað sagði hann? spurði Ljóska af lítillæti. Lísa var farin að gráta og gat varla komið upp orði af því hún hristist svo. Hann sagði: Þú ert elsku- legt boddi, Lisa. Þetta voru hans óbreytt orð. Það er lýgi, sagði Ljóska. Nei, það er satt satt satt, svo hjálpi mér Jesús og María Sona hefði Stefi aldrei getað sagt, þetta er ekki hans orðalag, sagði Ljóska fegin. Það er satt, sagði Lisa í sínum viðfeldna rómi. Og mig varðar ekkert um, hvort þú trúir því eða ekki. — Hún grét ekki lengur, en var orðin róleg. Það er alveg ómögulegt, að Stefi hefði getað sagt sona, sagði Ljóska. Hann sagði það, sagði Lisa og brosti. Og ég man þegar hann sagði það, og ég var elskulegt boddi í þá daga, alveg eins og hann sagði, og enn þá er ég þó betra] boddi en þú, sona gömul uppþornuð hita- bottla eins og þú. Þú getur svívirt mig, sagði Ljóska, sona graftrar- haugur eins og þú. En ég á mínar endurminningar. Nei, sagði Lisa með þessari sætu, elskulegu rödd, þú átt engar virkilegar endurminningar, nema þegar þú Iézt taka úr þér eggjastokkana og byrjaðir að gera C og M. Ég er hraust, ög þú veizt það, og karlmenn 23*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.