Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 53
IÐUNN Með strandmenn til Reykjavikur. 339 hann um leið í hestinn, sem hann var bundinn aftan i. Við þau átök skreppur sá hestur í, svo að hann ligg- ur á kviðnum á ísnum, en fremsta hestinn tókst Birni að losa úr lestinni. Þetta gerðist alt í mjög skjótri svipan. í þessum svifum eru þeir Eggert og Klemens staddir örlitlu austar i fljótinu með hesta, sem þeir eru að koma yfir. Verður þeim þá litið við og sjá, að hest- arnir eru komnir ofan í við vesturbakkann. Biður Eggert þá Klemens [að reyna fyrir hestum þeirra, meðan hann bregði sér til Björns, því að »þetta ætlar ekki að fara vel«. Hleypur Eggert þvi næst til Björns. Nemur hann staðar straummegin við hestana og tekur að bisa við að ná ofan af þeim kofortunum. Rétt í því er Eggert ber þar að, þrífur Björn hníf upp úr vasa sínum og ætlar að skera á tauminn og snúa aftasta hestinum til sama lands. En samstundis sjá þeir ísinn bresta skamt fyrir ofan sig, og á svip- stundu læsir bresturinn sig alt i kring um þá, og áður en þeir vita af, eru þeir staddir á stórum jaka, en undir er jökulgrátt hyldýpi. Skiftir það engum togum, að efri brún jakans rís undan straumþung- anum, jakinn sporðreisist, hvolfist^' yfir þá og báða aftari hestana og alt sogast hljóðlaust á kaf niður í fljótið og hverfur undir ísbreiðuna. Hvarf Eggert litlu á eftir Birni. Nú er það af Klemens að segja, að hann sleppir hestunum og tekur á rás eftir Eggert, þegar hann er kominn hér um bil hálfa leið til Björns, ef unt væri að veita þeim einhverja hjálp. En slysið bar að með svo mikilli skyndingu, að Björn og hestarnir eru horfnir undir ísbreiðuna, þegar Klemens kemur á vakarbarminn, og Eggert er síginn niður í vatnið upp undir geirvörtur. Kastar Klemens sér kylliflötum á 22*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.