Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 90

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 90
376 Bækur. iÐUNN II. islenzkir þjóOluettir eiga að gefa heildaryfirlit yfir þjóð-- háttu, siðu og þjóðtrú íslendinga á siðari öldum, og hefir höfundurinn skipað efninu í tiu kafla, er hann nefnir: Dag- legt líf, — Aðaistörf manna til sveita, — Veðurfarið, — Skepn- urnar, — Hátiðir og merkisdagar, — Skemtanir, — Lifsatriðin. — Heilsufar og lækning, — Hugsunar- og trúarlifið, — Húsa- skipun og byggingar. Sjómenskuna eina hefir sr. Jónas ekki komist yíir að lýsa, og vantar hana alveg i bókina. En innan hvers kafla er efnið tekið að mestu, þar sem þvi verður við komið, í aldursröð. Auðvitað ráða heiinildir og skortur þeirra nokkuð útliti kaflanna; þvi er höfundur fjölorðari um hinar siðari aldir og samfeldast það, sem hann segir eftir sinu eig- in minni og gamalla manna. Sumstaðar hafa fyllri heimildir birzt eftir hans daga, enda náði hann ekki að nota Landsbóka- safnið til neinnar hlítar. Eigi hefir hann heldur þurausið- heimildir samtíðar sinnar um alt land, en sjálfur var hann. kunnugur bæði á Suður- og Norðurlandi og gat því nokkurn veginn ákveðið tvö ólikustu skaut landsins, þar sem aðrir landshlutar raða sér í milli/Og auk þess hafði hann sagnir af öðruin landshlutum, frá skólasveinum eða öðrum, sem hann gat náð til; gerir útg. góða grein fyrir heimildarmönn- um hans í formálanum. Þessi óumflýjaniega takmörkun ritsins er kannske að sumu leyti galli, en honum fylgja þó tveir miklir kostir. í fyrsta lagi er ritið í heild sinni læsilegra, er þvi er ekki iþyngt með of miklu efni. í öðru lagi opnar bókin nýtt rannsóknarsvið nærri því i öllum greinum þjóðlifsins. Athugull lesandi mun sakna þar ýmislegs, sem hann átti að venjast, og finna fjölmargt, sem hann kannast ekki við. Hver kynslóð hefir sína sögu að segja, og sú saga verður að einhverju leyti ólik í ólíkum. landshlutum. En með safn Jónasar fyrir franian sig er ólíku hægara um vik að auka við, »enda er í alla staði æskilegt að það verðijgert«, eins og útgefandi segir í lok formálans. III. Eg skal því að lyktum geta ýmislegs, sem eg saknaði við lestur verksins, eða sem eg hafði vanist á annan veg en þar er lýst Á uppvaxtarárum minum i Breiðdal i Suðurmúla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.