Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 64
350 Ljós heimsins. IÐUNN stærsti kvenmaður. Hún var í kjól úr þess konar silki sem skiftir litum. Það voru tvær aðrar hórur, sem voru nærri eins stórar, en sú stóra hlýtur að hafa gert þrjú hundruð og fimmtíu pund. Það var á tak- mörkunum, að maður gæti trúað að hún væri ekta, þegar maður leit á hana. Þessar þrjár voru allar í sanséruðu. Þær voru gasalegar. Hinar tvær voru bara alvanalegar hórur, með upplitað hár. Sko lúkurnar á honum, sagði maðurinn og kinkaði kolli til kokksins. Hóran hló aftur og hristist eins og hún lagði sig. Kokkurinn leit til hennar og sagði snögt: Sjá svona viðbjóðslegan fleskhaug. Hún hélt áfram að hlæja og hristast. Ó Jesús minn, sagði hún. Ó sæti Jesús. Hinar hórurnar tvær, þær stóru, voru mjög kyrlátar og settar, eins og þær stigu ekki í það, en þær voru gasalegar, þær voru næstum þvi eins stórar og sú stærsta. Þær hafa báðar gert sín tvö hundruð og fimm- tiu pund. Hinar tvær voru virðulegar. Mennirnir, auk kokksins og mannsins, sem talaði, það voru tveir aðrir timburjóar, einn, sem hlustaði forvitinn, en dálítið feiminn, og annar, sem virtist alt af hér um bil kominn að því að segja eitthvað, og tveir Svíar. Tveir rauðskinnar sátu við endann á bekknum, og einn hallaðist upp að veggnum. Maðurinn, sem var að því kominn að segja eitt- hvað, gat ekki lengur orða bundist og sagði við mig i hljóði: Það hlýtur að vera eins og fara upp á heylön. Ég hló og sagði Tomma það. Mér er eiður sær, sagði hann, hvergi hef ég nú vitað sona fyr. Líttu á þessar þrjár. Þá tók kokkurinn til máls:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.