Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 88

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 88
374 Kommúnismi og kristindómur. IÐUNN hann kynni að sjá rétt og sanngjarnt í máli þeirra. sem ekki fylla hinn sama pólitíska flokk og hann, Sjálfsagt er þetta lika ástæðan fyrir tilraunum hans til útúrsnúnings á grein minni og ódjarflegri göngu hans fram hjá því, sem voru aðalatriðin í henni. Af hverju þarf hann að búa sér slík gögn í hend- ur? Vafalaust til þess að geta fundið betri höggstað á mér og því málefni, sem ég hafði að flytja. En í öliu bróðerni vil ég benda honum á, að sú hugsun er hvorki einlæg eða sannleikselskandi, sem þarf að snúa út úr til að skapa sér höggstað og tel- ur það neyðarkost að viðurkenna það, sem hún kann að sjá rétt og satt hjá skoðanaandstæðing sinum. Og vilji hann verða mikill gagnsmaður fyrir hag- sæld mannfélagsins — og um þá viðleitni er ekkert nema gott að segja — þá er það vafalaust vænlegra til sigurs að leitast við að ástunda sannleikann, eins og vinur vor Þórbergur kennir, en að trúa blint, eins og ofstækismönnum er titt. Þegar Skúli Guðjónsson er orðinn það óhlutdrægur og sannleikselskandi i hugsun, að honum er orðið það neyðarlaust að við- urkenna auðsæ sannindi, hver sem flytur þau, þá get ég vel ímyndað mér, að hann geti orðið dugandi liðs- maður sínu málefni og að eigandi verði orðastaður við hann. Benjamin Kristjánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.