Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 73
IÐUNN Kommúnismi og kristindómur. Blásnir upp af rembingi þröngsýnna kennisetninga halda sumir menn, að þeir framgangi í sjálfum alvís- dóminum, enda þótt sannleikurinn sé sá, að þeir láta sér nægja asklok fyrir himin. Eitthvað svipað virðist mér vera ástatt fyrir Skúla Guðjónssyni, þeim, sem skrif- ar í 1—2 hefti Iðunnar þ. á., og á að heita andsvar við grein minni í Iðunni í fyrra. Nu væri það að í sjálfu sér gaman að eiga orðaviðskifti við sanngjarna og skynsama menn um þessi efni. Hygg ég, að það gæti orðið ávinningur hvoru tveggja málefninu, ef opinberar umræður fengjust um þessi efni, blátt áfram og öfgalaust. En ekki er sýnilegt, að neins þvílíks sé að vænta af Skúla þessum Guðjónssyni. Hann slær að vísu mikið um sig í blindni kreddu sinnar. En það djarfar hvergi fyrir skilningi á einu einasta at- riði, sem við hann hefir verið sagt, Hann skilur ekki einu sinni svo mikið sem fyrirsögnina á grein minni, og þá er ekki við meiru að búast. Misskilningur Skúla þessa er þannig svo margvís- legur og alhliða, að það yrði bæði of langt mál og óskemtilegt að fara að eltast við hann út í æsar. Slikt kemur ekki til mála. En af því að þessi maður er nú samt sem áður að berjast við að reyna að hugsa, og slik viðleitni er altaf viðurkenningarverð, þá þykir mér rétt að skrifa fáein orð í tilefni af ritsmíð hans, enda þótt eg hefði kosið mér ánægjulegri rit- höfund til að deila við. Áður en lengra er farið, vil ég benda mínum heiðr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.