Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 16
302 Dauðinn í nijólk. IÐUNtt burðarlaus, og þessi óvissa leiddi til þess, að hún réðst í langvarandi, rækilegar tilraunir. Enn þá hélt hún málinu leyndu. Mundu ráðamenn landbúnaðarins og mjólkuriðnaðarins og heilbrigðisstjórnin renna grun í, hvað það hefði að þýða, ef um sama sýkilinn væri að ræða? Hún stóð aftur við rannsóknarborðið. Nú var það blóðrannsóknin, úrslitarannsóknin um það, hvort þessir gerlar væru bræður. Alice Evans helti nákvæmlega mældum skömtum af gruggugum vökva, miljónum af Maltagerlum í saltvatni, í heila röð þrófglasa. Og við hliðina á þeim stóð nákvæm- lega tilsvarandi röð prófglasa, sem hún helti í sams- konar vökva með miljónum Bangssýkla. Og í öll glösin lét hún nákvæmlega mælda, en mismunandi stóra skamta af blóðvessa úr kú . . .. þannig, að í glösunum urðu mismunandi þynningar blóðvessans í saltvatni. Kýrin, sem blóðið hafði verið tekið úr, hafði hvað eftir annað verið bólusett með Bangssýklum, svo að blóðvessinn hafði fengið þann einkennilega eiginleika að geta kakkað saman og felt til botns Bangssýkla í saltvatni — en enga aðra gerla. Ef í gerlasúpuna er látinn blóðvessi úr kú, sem orðin er ónæm fyrir Bangssýklum, falla þeir til botns eins og snjódrífa. Það er dásamlegt, vísindalegt og úr- skerandi . . . Löngu eftir að allir aðrir voru farnir úr bygging- unni og hún var orðin ein eftir á rannsóknarstofunni, gekk Alice Evans að gróðurskápnum, þar sem hún hafði gengið frá hinum tveim röðum prófglasa. Hún settist fyrir framan þau og ætlaði tæplega að trúa sínum eigin augum. »Það mun hafa verið hið mikla augnablik lífs mins«,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.