Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 80

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 80
366 Kommúnismi og kristindómur. iðunn þessir sömu menn tilraun til að stofna trúarlegt fé- lag um persónu Lenins. í hverri opinberri stofnun og félagshúsi var hið svo nefnda »rauða herbergi« með brjóstmynd Lenins uppi á altarinu, umvafinni rauðum fánum, en á veggina voru letruð ýms spakmæli hans. Inn í þessar kapellur söfnuðust áhangendur hans til að sökkva sér ofan í rit hans og ræða málefni sín. Það var einnig gerð tilraun til að festa í gildi »rauðar skírnir«, »rauðar giftingar« og »rauðar jarð- arfarir«. Alt voru þetta auðvitað trúarlegar athafnir í anda kommúnismans, og Trotzky, sem var þessu mjög fylgjandi, telur i bók sinni »Questions of Social Customs« mikla þörf og réttmæta fyrir slik ytri tákn tilfinningalífsins, ekki að eins í einkamálefnum, heldur og við hátíðahöld ríkisins. Vill hann láta koma á stofn eins konar trúarlegri þjónustu (kultus) í anda byltingarinnar (bls. 51, útg. 1923). Þannig er þá ástatt með rússnesku kommúnistana, að enda þótt þeir i orði kveðnu berjist á móti »trú- arbrögðum«, þá eru þeir samt sem áður »trúaðir« í raun og veru. Sá illi andi, sem þeir þykjast hafa rek- ið út, hefir farið og sótt sjö aðra sér verri. Hin rúss- neska sál er »ólæknanlega trúhneigð«. Og kommún- isminn er að eins ein grein á meiði trúarbragðanna, og því stækari sem hann er, ofsafengnari og einsýnni, þvi meir líkist hann trúarflokkum eins og hjálpræðis- hernum eða innra trúboðinu. III. Þeir, sem hafa skömm á öllu trúar- ofstæki, eru ekki vitund hrifnari af því í stjórnmálum en í kirkjumálum. Þetta leysir þá gátu, sem er of strembin fyrir Skúla Tvenns konar trú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.