Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 82
368 Kommúnismi og kristindómur. IÐUNN viss andleg lögmál stjómi heiminum, sem áriðandi sé að Iæra að þekkja og haga sér eftir. Eitthvað af þessu hefir auðvitað verið í öllum trú- arbrögðum. En í meðferðinni hafa trúarbrögðin orðið þeirri hættu undirorpin að tapa sinum lifandi sann- færingarþrótti og steinrenna í innantóma siðasök. Það verður, þegar kennisetningarnar verða alt í öllu. Að vera trúaður í hinni síðari merkingu er að grípa dauða- 'haldi í einhverjar arfgengar kennisetningar. Slik trú getur auðvitað verið sannfæring. Kennisetningin sam- svarar þá alveg hugsunarhætti og vitsmunastigi þess manns, sem aðhyllist hana. En oft er kennisetningin •aðeins hleypidómur, utanaðlærð, en ekki hugsuð, mis- skilin jafnvel og afbökuð, en þó varðveitt sem óskeik- ull vísdómur. Eftir því sem menn eru hrokafyllri og þröngsýnni, verða þeir trúaðir á þennan hátt, og of- stækið vex í jöfnu hlutfalli. Að lokum fer svo, að sannfæringin, sé hún nokkur, kafnar undir glórulausu ofstækinu, og »trúin« verður að hræsni. Þannig er þessu háttað um hvaða mál sem er. Þessi tegund trú- -ar er líka mjög algeng í stjórnmálum. En afleiðing hennar er alt af hin sama: grimd og óbilgirni. Því að hún er ekkert annað en ein hlið á drottnunarhvöt manna — en drottnunarhvötin er runnin af eigingjarnri rót. IV. Tvær ákærur. NÚ VOna éS að SkÚla sé það hvers vegna mér er litt gefið um trú- arofstæki, i hvaða mynd sem það birtist, hvort sem það kemur fram í þjóðkirkjunni eða stjórnmálunum, og ■hvers vegna ég hefi lagt orð í belg á móti því á báðum þessum sviðum. Það er af þvi, að ég er viss
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.