Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 85
IÐUNN Kommúnismi og krislindómur. 371 að þeirri niðurstöðu í hinni seinni grein sinni, að það sé kirkjan, sem hati kommúnistana! í hinni fyrri grein taldi hann, að kirkjan ætti yfirleitt til svo mikla við- sýni og umburðarlyndi, að hún tæki óvináttu komm- únista með bróðurlegri miskunnsemi. Ég benti honum á það, að upprunalaga er það kommúnisminn, sem í misskilningi sínum hefir fjandskapast við kirkjuna. Hér að framan hefi ég lýst afstöðu minni til kommúnism- ans, og hygg ég, að afstaða allmargra íslenzkra presta annara muni vera á mjög lika leið. V. Trúin * S'nn’ einsýnu irn heiciur Skúli Guð- á skipulagið. íónsson> að »auðvaldsskipulagið« sé orsök hatursins í brjóstum kommún- istanna og að þetta hatur muni gufa upp og bráðna eins og mjöll fyrir sólu undir eins og skipulag kommúnismans kemst á. Heilaga einfeldni! Eins og hatur og hvers konar lestir geti ekki þróast í hvaða skipulagi sem er? Það er vægast sagt barnaskapur, að halda það, að eitthvert skipulag lækni hvaða skap- lesti sem er. Málið er hreint ekki svo einfalt. Maður, sem er fullur upp öfundar og haturs, verður það í hvaða skipulagi sem er. Maður, sem er eigingjarn og valdasjúkur, verður það í hvaða skipulagi sem er. Og skipulagið spillist af löstum einstaklinganna, unz það hrynur. Þetta hefir sagan sýnt, og þetta liggur í hlutarins eðli. Skipulagið er ekki eins mikils virði og mannkostir þeirra, sem bera það uppi. Það er á ágæti einstaklinganna, sem þjóðfélögin grundvallast. Þeir eru hornsteinarnir og allir máttarviðirnir í byggingunni, og ef þeir bregðast, hrynur alt með þeim. Þetta er auðsætt mál. Og það er vegna þessa, sem 24,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.