Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 61
IÐUNN Ljós heimsins. 347 sín i hvorum stað. Enginn hetjuskapur. Andríki i minna lagi. Miður aðlaðandi heimur, fýla, fátt um hugarhressingar; og samt, það er heimurinn; vandamál heimsins eru á dagskrá; hugðarefni mannkynsins. Og upp úr þessum ótérlega, fúllynda heimi rís snögglega hin dýrlega goðsögn um ljós heimsins, Stefa Ketil, og bregður ljóma yfir sálir mannanna; að minsta kosti þeirra, sem trúa á hann og elska hann, — eða hét hann Stanleifur Ketill? Eitt er víst, hann gekk um kring hér á jörð- inni og sló Jakka Jónsson niður, þetta biksvarta kvikindi, — eða var hann sleginn niður af Jakka Jónssyni? Hvað um það, hann virðist hafa verið fullur náðar og sannleika, já sannkall- að heimsins ljós, »og faðir hans skaut hann niður eins og hund-. Vér könnumst öll við deilurnar um ljós heimsins. H. K. L. Þegar barmaðurinn sá okkur koma inn uin dyrnar, rétti hann sig upp og lét glerlok yfir tvær krukkur með ókeypis viðbít. Gef mér bjór, sagði ég. Hann tappaði af, slétti um froðuna með spaðanum, hélt glasinu á lofti. Ég setti fimmsentinginn á borðið, og hann ýtti til mín bjórnum. Og þú? spurði hann Tomm. Bjór. Hann tappaði þann bjór af, slétti um, og þegar hann sá peninginn, hratt hann bjórnum yfir til Tomms. Hvað er að? sagði Tomm. Barmaðurinn ansaði honum ekki. Hann horfði yfir okkur og sagði: Og þú, við manninn, sem kom inn. Korn, sagði maðurinn. Barmaðurinn tók fram flösk- una og staup og vatnsglas. Tomm rétti sig upp og tók lokin af krukkunum með ókeypisviðbítnum. Það var krukka með súrsuðum svínakjúkum, og það var einhver tilfæring í því, eins-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.