Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 18

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 18
.304 Dauðinn í mjólk. IÐUNN illinn hafi fundist í kúamjólk, er það mjög einkenni- legt, að vér skulum hér á landi ekki þekkja til sjúk- dóms, er líkist Maltasóttinni«. Það er sérkennandi fyrir flónsku mannlífsins, að i sex ár vakti uppgötvun Alice Evans enga almenna -eftirtekt læknastéttarinnar i Ameriku. Það mátti þó vekja athygli, að sjúkdómur á Malta, sem réðst á menn, átti til sömu orsakar að telja og sótt í Ame- riku, sem uppáféll kýr. Og þó var unt að telja á fingrum annarar handar þá vísindamenn, sem lögðu ihlustirnar við. Auðvitað fékk greinargerð ungfrú Evans heiðurs- sæti í »Tímariti fyrir næma sjúkdóma«, sem gamall, 'hygginn maður, Lúðvík Hektoen, gaf út. Á Kyrra- hafsströndinni lét og K. F. Meyer, áður í Sviss, svo um mælt, að staðreyndir hennar væru óhrekjandi. »Svo má heita, að kálfsburðarsýkill Bangs sé i allri þeirri mjólk, sem framleidd er undir eftirliti dýra- lækna hringinn í kringum San-Fransiskóflóann . . . «, skrifaði Meyer og gaf hið versta í skyn. »En að Meyer sleptum, var ekki hægt að segja, að nokkur tryði mér«, sagði ungfrú Evans. Og það er engum efa bundið, að til voru miklir menn meðal gerlaleitarmanna Ameríku, sem yptu öxlum háðslega, er uppgötvun hennar bar á góma. Vér fyrirgefum þeim. Ef þessi Alice Evans hefði rétt fyrir sér, mundi •einhver visindamaður, henni langtum fremri, hafa upp- götvað þetta sama fyrir löngu síðan. Svo heimskulega hugsa og álykta vísindamenn, og ef vísindin hefðu einhvern snefil af kimnihæfileika, mundu vísindatíma- rit birta dálk undir yfirskriftinni »Kímni«, vísinda- mönnum til skemtunar — og fróðleiks.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.