Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 34

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 34
320 Dauðinn í mjólk. IÐUNN um. Tveir snjallir læknar í South Bend, Giordano og Sensenich, sýndu nú fram á, að þrettán aðrir sjúkl- ingar og enn tuttugu og einn, tiltölulega brattir, en eitthvað undarlegir, höfðu allir öldusótt af völdum Bangssýkilsins. Og enginn þessara sjúklinga fékst við sláhun né svínarœkt. Þeir voru blátt áfram venjulegt fólk, sem drakk ógerilsneydda mjólk. Auk hins fræga skurðlæknis fékk nú annar frægur læknir í South Bend öldusótt, og það var of mikið af svo góðu. Nú átti það sér stað, sem blöðin kalla: »Mikil hreyfing i læknaheiminum«. Það kom sér vel fyrir íbúana i South Bend (og þó ekki fyrir hina tvo frægu Iækna), að heldra fólkið í bænum hafði drukkið svo mikið af ógerilsneyddri mjólk. En Ameríka er mikið land, og enginn utan :South Bend hafði af því nokkra gleði. 11. En meðan þessu fór fram, hafði Bangssýkillinn, eft- ir ýmsum krókaleiðum, aftur komið i heimsókn i rauðu tígulsteinsbygginguna, í þetta skifti ekki til ungfrú Evans, heldur til Eddie Francis. Goldberger og George McCoy, forstjórinn, og Francis voru gamlir ■og reyndir stríðsmenn, hinir þrír skotliðar, hörkutól, sem buðu dauðanum byrginn, enda hafði kæruleysi þeirra gagnvart öllum hættum innblásið Spencer, er hann tók til starfa. Þegar ungfrú Evans vistaði sig í rauðu tígulsteinsbyggingunni á Fjallinu, hafði Francis — vægast sagt — ypt öxlum við hinum æfintýralegu kenningum hennar um, að Bruces- og Bangssýklarnir væru bræður og tviburar. Það var ekki af lítilsvirð- ingu á ungfrú Evans — þó að hann geri yfirleitt ekki imikið úr kvenfólki við vísindastörf. Hann var aðeins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.