Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 91

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 91
M>UNN Bækur. 377 sýslu. Mitt minni nær ekki lengra aftur en til fyrstu ára ald- arinnar, en l>ó man eg t. d. Iiina gömlu baðstofu á Höskulds- stöðum, sem talin var um 50 ára gömul, er hún var rifin, ■eitthvað um 1906, ef eg man rétt. Þar veik fornt húsalag fyrir nýsmíði föður inins, sem að miklu leyti var timburhús. Þegar skráð verður breytingasaga húsagerðarinnar, frá torfbaðstof- um yfir timburhús til steinsteypuhúsanna, l>á koma fyrstu tveir tugir 20. aldarinnar til skjalanna, að minsta kosti þar eystra. Eg hefi áður bent á það í grein um mál á Austfjörðum, að Breiðdalur liggi nálægt takmörkum, þar sem mætast sunn- lenzk og norðlenzk áhrif máls. Sama kom upp úr kafinu, er -eg las lýsingar sr. Jónasar á norðlenzkum og sunnlenzkum fjárhúsum: norðlenzku húsin eru garðahús, en hin sunnlenzku jötuhús. Heima voru til fjárhús af báðum gerðum, en garða- liúsin voru bæði stærri og fleiri, enda var hið eina fjárhús með jötu ávalt nefnt kofi, aldrei hús. Má vera, að stærðin ha ráðið því fremur en gerðin. í samræini við norðlenzka húsagerð mun það og hafa verið, íið fæstar eða engar baðstofur sneru stöfnum fram á hlaðið, iieklur ávalt lilið, gluggalausri sumstaðar, en með stórum gluggum á öðrum. Um inatarhæfi má geta þess, að nöfnin litii-skattur og aö- alskattur (bls. 2) þektust varla. í þess stað var morgunkaffi kl. 6—7, morgunmatur um dagmálin, miðdegismatur um eða upp úr hádegi, þá miöaftanskaffi, en kuöldmatur kl. 8—9; í\ vetrum kl. 6—7, áður en kvöldvakan byrjaði. Hrossaflot (bls. 4) var ávalt kallað hrossafeiti; svo og huulfeiti, en ekki Iwallýsi, eins og sr. Jónas kallar hana. Hross voru notuð til frálags heima og viðar í Breiðdal, þó margir hefðu bölvun á þeim. Hrossakjöt (kvenfólkið sagði stundum hestakjöt, það var fínna) var saltað, en þótti bezt reykt, jafn- vel hrátt, einkum hrosssiðurnar, sem voru feitar og flagaðar ofan á brauð. Þegar kjöt af stórgripum (nautum, hrossum) var skorið í spaðbita og saltað, voru hnútur og hryggjarliðir hálfkroppaðir hengdir upp í eldhús. Þótti það herramannsmat- ur að kroppa þá reykta (og soðna), og voru beinin kölluð hraun. Ekki getur sr. Jónas þess (bls. 45). Kjötsoö af nýju og söltu kjöti var notað i súpu, en ekki soð af hangikjöti, því var fleygt. Slátursoð var aftur á inóti etið með nýju slátri,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.