Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 54
340 Með strandmenn til Reykjavíkur. IÐUNN skörina og réttir til hans broddstaf, en áður en Eggert næði handarhaldi á stafnum, sogast hann undir skör- ina, og horfast þeir í augu eitt andartak í því að slraumurinn þrýstir honum undir ísbreiðuna. í sama vetfangi sést ekkert annað eftir af Eggert en höfuð- fatið, fljótandi við vakarbarminm. Nú snýr Klemens sér að Hjörleifi, sem var staddur nokkra faðma fyrir austan Björn, er slysið vildi til, og spyr, hvort þeir eigi ekki að ganga niður að næstu vök, ef ske kynni, að einhverju skyti þar upp. En Hjörleifi varð svo mikið um atburði þessa, að hann var mjög vondaufur um, að það bæri nokkurn árang- ur. Hieypur þó Klemens niður með ísbreiðunni, sem þeir hurfu undir, en hún var á að gizka þrjátíu til fjörutíu faðma á breidd. Fyrir neðan hana tók við álíka breið vök. Nú víkur sögunni til Björns. Um leið og hann hvirfl- ast niður í vatnið, verður honum það ósjálfrátt fyrir að grípa í taglið á aftasta hestinum og halda sér þar dauðahaldi. Rekur þá báða niður eftir fljótinu undir ísbreiðunni, og er straumþunginn svo inikill, að Björn liggur láréttur í vatninu, því að hann var léttari fyrir straumnum en hesturinn. Eftir litla stund tekur Björn að hugleiða, að hann sé að engu bæitari með því að halda í taglið á hestinum, því að þeir séu jafntapað- ir báðir. Sleppir hann þá tökunum. Rétt í því finnur hinn til botns og tekst að koma fótum fyrir sig, svo að hann fær staðið í vatninu. Dettur honum þá í hug að reyna að vaða á móti straumnum upp í vökina, sem hann fór niður um, ef hugsast gæti það óhugs' anlega, að hann næði þar til lands. En áður en hann varir, missir hann aftur fótanna og sendist áfram ósjálfbjarga með straumfallinu. Man hann svo það eitt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.