Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 93

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 93
IÐUNN Bækur. 379 þess, að til voru tveir hóir heima, þótt aldrei væru þeir not- aðir, eftir að ég man til. Voru þeir misstórir, en báðir af sömu gerð, dálitið frábrugðnir myndinni: krosstréð, er þeir voru hengdir upp á, var að eins eitt, en sjálft hótréð var eigi ein- trjáningur, eins og myndin virðist_bera með sér, heldur tvö tré, feld saman f horninu. Hér skal látið staðar numið. Stefán Einarsson. Stutt yfirlit. Síðan Iðunn kom út siðast, hefir henni borist allmikið af bókum, sem hún vildi gjarna kvitta fyrir, en því miöur er ekki í þessu hefti rúm til þess að gera þeim nein viðunandi skil. Þó skulu nefndar nokkrar: Frá E. P. Briem, sem er orðinn all-stórvirkur bókaútgefandi, hefir borist 2. bindi islenzkra úrvalsljóða. Áður voru komin úrvalsljóð Jónasar Hallgrímssonar, og.nú er röðin komin að Bjarna Tliorarensen. Þessar útgáfur eru mjög prýðilegar lítil, en sérlega smekkleg bindi, sem hafa að geyma öll feg- urstu kvæði skáldanna. Kristján Albertson hefir valið kvæðin í þetta síðara bindi og ritað laglega grein 'um Bjarna sem inngang að bókinni. Þá hefir ;É. P. Briem sent út 3. útgáfu af hinni vinsælu ljóðabók Tómasar Gudmundssonar: Fagra veröld, sem áður hefir verið getið í Iðunni. Frá sama útg. hefir einnig komið hin víðkunna barnabók Heiöa, eftir Jó- hönnu Spgri, í þýðingu Laufeyjar Vilhjálmsdóttur, og .enn fremur Framhaldslif og nútimaþekking, eftir séra Jakob Jónsson, þar sem höf. vill gefa eins konar yfirlit um reynslu og röksemdir þeirra, er fást við sálarrannsóknir eða spíritisma. Þorst. M. Jónsson á Akureyri gefur út fjölda bóka eins og vant er, og virðist þó heldur færast i aukana. Frá honum hefir horist Ijóðabók eftir Jóhann Frlmann: Nökkvar og ný skip, mjög sæmileg, bæði að innihaldi og frágangi. Þá koma sögur eftir Gudm. G. Hagalín: Einn af postulunum og fleiri sögur, með greinilegu handbragði þessa merka höf- undar. Sýnir, eftir Sigurð Eggerz, er kyndugur samtíningur af svo að segja öllum tegundunr ritmensku. Þá eru tvær þýddar bækur: Mona, saga eftir Hall Caine, og B ö ðullinn, eftir Pár Lagerkvist hinn sænska, merkileg bók, sem Iðunn vildi gjarna geta nánar. Tvær barnabækur hafa og borist frá Þ. M. J.: Ugluspegill, í þýðingu Jónasar Rafnars, og Kak (Eir-eskimóinn) /, eftir Vilhjálm Stefánsson og Violet Irwin, en þýdd af Jóhannesi úr Kötlum og Sigurði Thorlacius — hreinasta sælgæti fyrir stráka og fullorðna með. Loks hefir bor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.