Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 58
344 Með strandmenn til Reykjavíkur. IÐUNN hófu leit að Eggert, en fundu hann hvergi. Að svo búnu tóku þeir að krönglast yfir fljótið með hesta, sem þeir höfðu skilið eftir úti á ísnum, þegar slysið vildi til, og gekk það óhappalaust. Þó mistu þeir einn hest niður í vök, en heppnaðist að bjarga honum með því að slá honum flötum í vatninu og ranghala hann síðan upp á vakarbarminn. Þegar þessu var lokið, fóru þeir að baxa við að koma hestunum, sem eftir voru á vestri bakkanum, austur yfir. Var það tafsamt verk, enda urðu þeir að krækja með þá langt niður með fljóti. Tókst þeim loks að koma þeim yfir úr svonefndu Bæjarhólma- tagli. En það var um sólsetur, að allir hestarnir voru komnir yfir á austurbakka fljótsins. Þá sneri Klemens heim að Söndum. Hjörleifur hélt heim til sin að Sanda- seli, en Öræfingarnir gistu um nóttina að Þykkvabæ í Landbroti. Daginn eftir héldu þeir að Hörgslandi á Síðu i all- góðu veðri. Þaðan náðu þeir næsta dag að Kálfafells- koti í Fljótshverfi. Daginn eftir, sem var hinn 20. febrúar, héldu þeir yfir Skeiðarársand og komu um kvöldið að Svínafelli. Höfðu þeir þá verið 28 daga í þessu ferðalagi. Það er af Birni að segja, að hann var orðinn svo hress strax daginn eftir slysið, að hann gat haldið ferð sinni áfram. Hann var að vísu enn þá nokkuð þrekaður, því að hann hafði fengið áverka á hvirfil- inn og gat ekki andað meira en til hálfs. En hann dreif sig samt af stað frá Söndum, kom við á Feðgum og tók þar reiðtygi, sem Ari hafði skilið eftir, og var úm nóttina í Arnardrangi i Landbroti. Þar hélt hann kyrru fyrir daginn eftir. Frá Arnardrangi fór hann að Núpsstað og tafðist þar heilan dag vegna rigningar. Næsta dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.