Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 20
306 Dauðinn i mjólk. IÐUNN raun um, hversu fáir Bangssýklar bærust úr kúnni með mjólkinni — þar var ef til vill skýringarinnar að leita á því, að þess sjúkdóms varð ekki vart, er lýsti sér í því, að sjúklingurinn hafði skær augu og sótt- hita án þess að veita því eftirtekt, síðan verki i sköflungunum og kveljandi svitaböð á nóttunni . . ... Og þó . . . og þó? Hún samdi nýja ritgerð til að gera grein fyrir því, hvers vegna sóttarinnar yrði ekki vart, jafnvel þó að sýklarnir væru tvíburar. Hún þrjózkaðist við, þó að hægt færi . . . »Hins vegar höfum vér enga vissu fyrir því, að ekki megi rekja ýms tilfelli af kirtlabólgum, fósturlátum, ef til vill einnig af sjúkdómum í öndunarfærunum til þess, að sjúklingarnir hafi neytt ógerilsneyddrar kúamjólkur«. Á ófriðarárunum fékst hún, sífelt óþekt, við gerla- rannsóknir eins og svo margir aðrir. Af einskærri heppni kom George McCoy augum á hana — þessi óvenjulega sérkennilegi forstjóri, sem svo litla trú hefir á að stjórna. Hann er mjög slunginn mannþekkjarú Alice Evans hafði lokið sínu erfiða námi og ætlaði nú að ráða sig til vinnu í rannsóknarstofu við herinn. »Verið þér heldur kyr hjá okkur, ungfrú Evans«;. sagði McCoy. »Þér gerið sama gagn með því að vinna að rannsóknum á heilasótt hjá okkur eins og vify herinn«. Nú hafði Alice Evans heimild til að taka blóð„ kryfja lifandi dýr, bólusetja og gera hverskonar til- raunir á lifandi og dauðum dýrum í sambandi við sjúkdóma. Hún var svo önnum kafin að eltast við kokkinn, sem veldur heilasóttinni og drap ungu her- mennina í herbúðunum, áður en þeir fengu tækifæri til að láta skjóta sig á vígvellinum, að hún gleymdi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.