Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 13
IÐUNN Dauðinn i mjólk. 299 brýrnar og ekki litið frýnilega til þess, er stungið hefði upp á öðru eins. Theobald Smith, sem naut langmests álits og trausts allra gerlaleitarmanna í Ameríku og var einna fyrstur til að finna Bangssýk- ilinn í nýmjólk, hafði aldrei látið sér detta í hug, að hann gæti unnið mönnum nokkurt mein, og því síður, að hann -væri í ætt við sýkil Maltasóttarinnar. Og það eitt, að hinn frægi Theobald hafði ekki talið samanburðarins þörf, hefði átt að nægja til þess að deyfa áhuga Alice Evans á slikum tilraunum. Eichhorn hafði raunar álpast til að segja þetta án þess að meina nokkurn skapaðan hlut með því. Eng- inn aðstoðarmaður á gerlarannsóknarstofu var svo mikill græningi, að hann vissi ekki, að Bangssýkillinn var aflangur stafur, en Maltasýkillinn hnöttóttur kokk- ur. Auðvitað höfðu einhverjir sérstaklega aðgætnir menn stundum muldrað eitthvað um, að Brucessýkill- inn gæti stöku sinnum litið út eins og stuttur stafur, en í önnur skifti eins og mjög aflangur hnöttur. 4. Og nú tók Alice Evans til starfa. Hún bað Náttúru- gripasafnið um Brucessýklagróður og fékk skamt af gerlum, sem í 21 ár höfðu alið aldur sinn utan manns- likama og án þess að eitra nokkurn með Maltasótt. Hún komst einnig yfir fimm aðra gróðurskamta, sem henni voru látnir í té af Rannsóknarstofunni fyrir dýra- lifeðlisfræði, þar sem sýklarnir höfðu um langan aldur lifað iðjuleysislífi, fluttir úr einu prófglasi í annað, kýlandi sig á gróðursúpu á stjórnarinnar kostnað. Þeir voru smátt og smátt orðnir tamdir gerlar, sem rak ekkert minni til, að forfeður þeirra hefðu, endur fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.