Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 38
324 Dauðinn i mjólk. IÐUNN það kjarni málsins að geta sannprófað það með til- raunum, hvort ákveðinn gerlagróður á rót sína að rekja til svína eða kúa«. Það, sem Francis taldi þurfa að greiða úr, var ekki vísindaleg deila um keisarans skegg, heldur vildi hann ráða þessa einföldu gátu: Var hægt að finna með vissu, hvort Bruces- eða Bangssýklar í mjólk væru úr kúm eða svínum, og var þannig hægt að rekja ferilinn til hinna þjáðu likama öldusóttarsjúklinganna? 12. Hann tók til starfa í ágúst 1928, og 5. nóvember um haustið fór hann að kenna köldufloga rétt fyrir kl. 5 síðdegis, og fylgdu þeim nagandi verkir í brjósti, þur hósti, sárir verkir aftan við augun og í enninu. 13. nóvember hjálpaði hann félögum sínum til að finna öldusóttarsýkilinn í sínu eigin blóði. Um vetur- inn varð hann yfirkominn af sóttinni, og í marz varð hann að ganga undir alvarlegan uppskurð, eftir að hafa haltrað allan veturinn á hækjum til að hlífa vinstra fætinum, sem hann gat ekki tylt í. Um vorið 1929 var hann kominn til vinnu sinnar aftur, sólbrendur og í góðum holdum, hressari útlits en ég hafði séð hann áður, en hann vann aðeins hálfan daginn — þegar leið að hádegi, varð hann undarlega þreyttur. »Fjandinn hefir mig enn þá í greip- inni«, sagði hann hlæjandi. Sumir fullyrða, að rannsóknarmennirnir í rauðu tíg- ulsteinsbyggingunni séu blátt áfram sóðar — og að það sé þess vegna, að þeir sýkjast svo títt af þeim sýklum, sem þeir eru að rannsaka. Aðrir fullyrða — og ég læt ósagt, hvað þeim gengur til — að þeir skeyti ekkert um hætturnar, aðeins til að geta stært
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.