Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 62

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 62
348 Ljós heimsins. IÐUNN konar skæri með tréforkum á endanum til að ná því upp úr með. Nei, sagði barmaðurinn og lét lokið aftur á krukk- una. Tomm hélt á tréskærunum. Láttu þau þar, sem þau voru, sagði barmaðurinn. Þú veizt, hvar þau voru, sagði Tomm. Barmaðurinn beygði sig og seildist með hendinni inn undir barinn og hafði ekki af okkur augun. Ég lét fimmtiu sent á borðið, og þá rétti hann úr sér. Hvað vildir þú? sagði hann. Bjór, sagði ég, og áður en hann tappaði af tók hann lokin af báðum krukkunum. Það leggur pestina af þessum djöfuls svínsklauf- um þínum, sagði Tomm og hrækti því, sem hann hafði upp í sér, á gólfið. Barmaðurinn sagði ekki neitt. Maðurinn, sem hafði drukkið kornbrennivínið, borgaði og fór, án þess að líta um hæl. Það leggur pestina af sjálfum þér, sagði barmaður- inn. Það leggur pestina af ykkur öllum, þessum drullusokkum. Hann segir við séum drullusokkar, sagði Tomm við mig. Heyrðu, sagði ég. Við skulum fara. Farið þið til andskotans, bölvaðir drullusokkarnir, sagði barmaðurinn. Sagði ég ekki að við værum að fara, sagði ég. Það var ekki þín hugmynd. Við komum aftur, sagði Tom. Þið komið ekki aftur, sagði barmaðurinn. Segðu honum skjátlist, sagði Tomm og sneri sér til mín. Komdu, sagði ég. Úti var gott og dimt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.