Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 44

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 44
330 Með strandmenn til Reykjavikur. IÐUNN upp með Breiðá og stefndu beint upp að jökli. Er það um fimm kílómetra leið. Klöngruðust þeir upp á jökulinn, komust á jökli vestur fyrir upptök Breiðár og héldu svo niður á sandinn aftur, vestan megin árinnar En eftir tæpan fimtán mínútna gang vestur sandinn varð svo nefnd Fjallsá á vegi þeirra, og yfir hana treystu þeir sér ekki. Voru þeir því teptir milli þessara vatna, í Króki svonefndum, uppi undir jökli. En þennan sama dag bar svo til, að Björn Páls- son bóndi á Kviskerjum, sem er bær á vestan verðum Breiðamerkursandi, reið á reka á fjörurnar í grend við strandstaðinn. Var þá óhreint skygni, svo að hann kom ekki auga á skipið, fyr en hann átti stutta leið að því. Lá það í flæðarmáli og sneri fram- stafni á land. En Breiðárós var milli Björns og skips- ins. Reið Björn upp á ísana, sem voru á lóninu fyrir ofan ósinn, til þess að komast að skipinu. Þegar hann kemur í fjöruna austan megin óssins, sér hann mannaför í sandinum. Liggja þau upp frá skipinu og upp á ísana fyrir austan Breiðá. Lengra gat Björn ekki rakið sporin. Tekur hann þá að hugleiða, í hvaða átt mennirnir hefðu haldið. Datt honum fyrst í hug, að þeir kynnu að hafa farið austur með fjörunum og þá auðvitað teptst við Jökulsá. Björn ræður það því af að ríða austur og skygnast um í grend við ána. En þar varð hann engu vísari. Hélt hann þá upp með ánni upp að jökli og þaðan vestur með jöklinum, ef hugsast gæti, að mennirnir Ieyndust þar einhvers staðar inni á milli jökulaldnanna. Eftir langa reið vestur með jökulbrúninni rekst hann loks á strandmennina i Króki fyrnefndum. Var þá orðið hálfrokkið og sex stiga frost. Hímdu þeir í jökul-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.