Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 87

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 87
IÐUNN Kommúnismi og kristindómur. 373 meðferð á börnum, gamalmennum og þurfalingum, ótal líknarstofnanir o. s. frv. Aldrei hefir mér dottið i hug að neita, að í mörgu og miklu er menningu nútímans áfátt. En hitt er líka jafn-ósanngjarnt, að neita þvi, hvílik geysileg áhrif kristnin hefir haft á allar mannúðlegar hugmyndir. Og hún hefir líka haft bein áhrif á stjórnarfarshugmyndirnar. Þetta mun Skúla verða ljóst, þegar hann verður það vel að sér að vita, að jafnaðarstefnan og jafnvel sjálfur komm- únisminn, á að miklu leyti rót sína að rekja til krist- inna lífskoðana. Upprunalega var kommúnisminn, eins og ég benti á í hinni fyrri grein, að eins ein grein hinnar kristilegu lífsskoðunar. Hann var við- horf hennar gagnvart félagsmálunum. Með því er ekki sagt, að hann hafi verið íullkomin pólitík. En þessi kommúnismi frumkristninnar var grundvallaður á trúarlegum hugsjónum og beinlinis skapaður af þeim. Kommúnismi seinni tima hefir, eins og óþægt og illa vanið barn, sem vex upp í vondum félagsskap, slitið sig úr sambandi við uppruna sinn, farið að af- neita mömmu sinni og berja hana. En sú staðreynd stendur óhögguð samt sem áður, að einnig flestar tilraunir til stjórnarfarslegra umbóta eru runnar und- an rifjum kirkjunnar, enda þótt þeir, sem að þeim standa, hvorki skilji það eða vilji við það kannast. VII. Niöurlagsorð. Skúla Guðjónssyni finst það líklegt, að ég neyúist til að viðurkenna það, sem nýtilegt er í kommúnismanum og sanngjarnt er að viðurkenna um hann. Þetta gefur talsverða hugmynd um andlegt ástand þessa manns. Honum er það vafalaust neyðarkostur að viðurkenna það, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.