Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 67
H»UNN Ljós heimsins. 353 lyndasti eyðslumaður, sem nokkurn tíma hefir verið ta. Þektirðu hann? spurði einhver mannanna. Hvort ég þekti hann? Hvort ég þekti hann? Hvort ég elskaði hann? Ertu að spyrja mig að þvi? Ég þekti hann eins og þú þekkir engan nokkurn lifandi mann á jörðinni, og ég elskaði hann eins og þú elskar guð almáttugan. Hann var sá stórkostlegasti, fínasti, hvit- asti, fallegasti maður, sem nokkurn tíma hefir verið til, hann Stefi Ketill, og hans eiginborinn faðir skaut hann niður eins og hund. Varstu með honum vestrá strönd. Nei. Ég þekti hann áður. Hann er sá eini maður, sem ég hef nokkurn tíma elskað. Allir fyltust lotningu fyrir þeirri upplituðu, sem hafði sagt alt þetta í háum leikhúsmálrómi, en Lísa var aftur byrjuð að hristast. Ég fann það, af því að eg sat hjá henni. Þú hefðir átt að giftast honum, sagði kokkurinn, Ég vildi ekki spilla fyrir því að hann kæmist áfram, sagði sú upplitaða, ég vildi ekki vera dragbítur á honum. Ó guð minn góður, hvílíkur maður. Ætli þetta sé nú ekki að líta of björtum augum á hlutina, sagði kokkurinn. Eða sló Jakki Jónsson hann kannski ekki niður? Það var trix, sagði Ljóska. Þessi bölvaður durgur trixaði hann. Hann var að enda við að slá Jakka Jónsson niður, þennan biksvarta kurf. Þetta blámanns- kvikindi sló hann niður að óvörum. Farmiðasalan var opnuð, og rauðskinnarnir fóru yfir að gatinu. Stefi sló hann niður, sagði Ljóska, og hann sneri sér við til að brosa til mín. Iöunn XVIII 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.