Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 76
362 Kommúnismi og kristindómur. iðonn endurtekur stöðugt hin sömu glöp. Þjóðirnar hlaupa frá einu stjórnarfari til annars og þykjast hafa himin höndum tekið. En eitt ríkið af öðru hrynur af hinum sömu siðferðilegu veilum. Menn láta óðfúsir siga sér út í stríð og hvers konar óhæfu, nú sem áður. Menn láta spanast af misjafnlega vönduðum málafiutningi blaða og flugrita, »þrá að láta Ijúga að sér«, eins og Þórbergur segir. — Þetta sýnir, að almenningur er ekki að neinu verulegu leyti þroskaðri nú en áður. Þess vegna eru heldur engin fjarskaleg líkindi til, að hann þyrpist frekar nú en áður að stórfeldum and- legum hugsjónum. »Lýður þessi tilbiður mig með vör- unum, en hjarta þeirra er langt í burtu frá mér«. Slík tilbeiðsla hefir kannske einhvern tíma verið meiri. En eg æski hennar ekki kirkjunni til handa og miða ekki áhrif kirkjunnar við neitt því líkt. Það er vel, að menn gerast nú hreinskilnari og djarfari en áður. Hræsnisþjónusta kirkjunni til handa er verri en engin jþjónusta. Miklum hugsjónum geta þeir einir þjónað, sem skilja þær og unna þeim. Viöhorf komm- únismans. II. Það er helzt að skilja á mínum heiðr- aða andmælanda, að þegar búið sé að ryðja kirkju og kennilýð burt úr landinu, komi guðsríki kommúnismans sjálfkrafa og fyrirhafnarlaust. Prestarnir séu einhverjir mestu höfuð- fjandmenn hins komanda ríkis, leigðir af auðvaldinu til að vinna á móti hagsmunum almennings o. s. frv. Kommúnistar syngja þennan sálm sýknt og heilagt og er þess vegna meinilla við allan »kennilýð«. Það þarf svo sem ekki að kenna fólkinu. Það hefir vit iyrir sér sjálft! Nú liggur það í augum uppi, að því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.