Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 41
IÐUNN Dauðinn í mjólk. 327 anna. Skrásett tilfelli höfðu stigið úr nokkrum tylftum árið 1926 og upp í rúmlega tvö þúsund árið 1929. Alice Evans hefir auðvitað fyrir löngu lokið sínu hlutverki — og nú er það á valdi almennings, hvort hann vill fá öldusótt eða ekki. Walt Simpson og Daytonlæknarnir hafa sýnt fram á, hvað gera skal. Simpson getur ekki umborið menn, sem gefa sig þjáningum á vald að nauðsynjalausu, og hann hefir fengið Daytonlæknana til að líta eins á málið. Það tók þá í sameiningu eina tvo mánuði að uppgötva yfir sjötíu öldusóttartilfelli í Dayton og þar í grend. Þeir hafa einnig kent oss, að öldusótt er jafn auð- velt að greina eins og t. d. hettusótt og mislinga. Læknar geta nú borið kensl á hana með þvi að beita berum augum og heilbrigðri skynsemi, en til frekari fullvissu senda þeir blóðsýnishorn til Simpson, sem sker úr. Simpson og hinir áhugasömu aðstoðarmenn hans — þeir eru allir of hæverskir til að kalla sig visinda- menn — hafa á hinn glæsilegasta hátt sýnt fram á og styðjast við viðtækar athuganir, að þessi skæða sótt tekur fólk, sem drekkur ógerilsneydda mjólk, en snertir ekki við öðru fólki. Fyrir hálfu öðru ári síðan var byrjað á því í Dayton og í útborg hennar, Oakwood, að gerilsneyða mjólk- ina og einnig mjólk frá hinum tignu, mikilsmetnu kúabúum, sem starfrækt voru undir yfirlætisfullu dýra- lækniseftirliti. Síðan hefir ekki orðið vart við eitt einasta tilfelli af sóttinni. Auðvitað er litið svo á Simpson og félaga hans í Dayton, að þeir séu ekki lausir við sérvizku og of- stæki, og það eru ekki miklu fleiri en þrjátíu bæir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.