Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 68
354 Ljós heimsins. IÐUNN Ég man ekki betur en þú segðir, að þú hefðir ekki verið á ströndinni, sagði einhver. Ég fór bara til þess að vera við þennan slag. Stefi sneri sér til mín til að brosa, og þessi svarti helvítis tíkarsonur hoppaði upp i loftið og sló hann að óvör- um. Stefi gat staðið klár af hundrað soleiðis svört- um kvikindum eins og honum. Já, hann var duglegur í slag, sagði timburjóinn. Já, það vona ég til guðs hann hafi verið, sagði Ljóska. Ég vona til guðs þeir hafi ekki soleiðis slagsmálamenn nuna. Hann var líkastur guðdómi, já það var hann. Svo hvítur og hreinn og fallegur og sléttur og upp á lífið og eins og tígrisdýr og eins og eldibrandur. Ég sá þennan slag á bió, sagði Tomm. Við vorum öll mjög hrærð. Lísa hristist og skalf eins og hún lagði sig, og ég gáði og sá hún var þá farin að skæla. Rauðskinnarnir voru farnir út á stéttina. Hann var meira en nokkur eiginmaður gæti nokkurn tíma verið, sagði Ljóska. Við vorum gift í augum guðs, og ég tilheyri honum á þessu augnabliki og alt af, og alt á mér er hans. Ég skifti mér ekki af búknum á mér. Þeir mega hafa búkinn á mér. En sálin í mér tilheyrir Stefa Katli. Guðmundur minn, það var maður. Öllum var farið að líða herfilega. Það var sorg og armæða. Loks sagði Lísa og hélt áfram að hristast: Þú helvitis lýgur því, sagði hún með þessari lágu rödd. Þú hefur aldrei á æfi þinni lagt Stefa Ketil og þú veizt það. Hvernig geturðu sagt það? sagði Ljóska hreykilega. Ég segi það af því það er sannleikur, sagði Lísa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.