Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Side 57

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Side 57
Önnur er sú, að draga sem mest úr viðkomu hin n a vangefnu (ú t rý m i n g); hin sú, að auka sem mesl má vcrða viðkomu hin n a b e t u r g e f n u í h v e r ri k y n s1ó ð (úrvaln- i n g, m a n n r æ k t). Fækkun eða útrýming Jiinna vangefnu er ekki aðalatriðið. En þó er það næsta þýðingarmikið, að girt sé eftir mætti fvrir það, að gegg.jað fólk og fáráðlingar, léttúðugt fólk og viljalaust, afbrotamenn og vændiskonur og annað misindis- fólk, sem í fullkomnu álivrgðar- og hugsunarleysi er gjarnt á að lilaða niður börnum, geti sér afkvæmi. Vönun á slíku fólki er gagngerðasta ráðstöfunin og nú víða lögleidd, og þarf ekki nenia litla aðgerð á karlniönnum, sem i engu heftir samfarir þeirra, en girðir fvrir barneignir, til þessa, og er benni því víða beitt með Ijúfu samþvkki þeirra. Annað er, að einangra slíkt fólk á bæluiii og á vinnustöðvum, en það kemur oft að litlu gagni, því að sliku fólki er iðulega lileypt þaðan út aftur amiað veifið, og tekur það þá upp aftur sitt fyrra, ábyrgðarlausa líferni. Þriðja ráðið er að reyna að laka fvrir bjónabönd sálsjúkra niaiina og þeirra, er þjást af arfgengum eða smitandi sjúkdómum með læknisskoðun og læknisvottorðum. En bæði er það, að þessuni vottorðum er ekki altaf treystandi, og svo liitt, að nienn geta getið sér af- kvæmi utan bjónabands. Gagngerðasta ráðstöfunin væri auðvitað, ef menn vfirleitt revndu að forðast boldlegt sam- neyti við slíkt fólk og að það fengi þann stimpil á sig í al- menningsálitinu, að við það væri ekkert eigandi. En það á sjálfsagt langt í land, enda ekki auðvelt að greina sauðina frá böfrunum. Iiitt er aðalatriðið, að binir heilbrigðari, duglegri og betur gefnu geli sér sem flest afkvæmi og fleiri en liinir, því að þá er að mestu girt fyrir úrkynjun kynslóðanna. Nú væri beinl undaneldi, eins og P1 a l ó á sínum tima gerði ráð fyrir í riti sínu „Ríkinu“, undan mestu mannkosta- mönnuniun, beinasta ráðið. En gegn slíku undaneldi á mönn- um niyndu trú, siðir og aimenningsálit risa, enda ekki öruggt, því að ýmsir kyngallar geta leynzt jafnvel með hinuni beztu og hraustustu. En liinu er unnt að stuðla að með ýmsu móti, að heilbrigt fólk og duglegt og vel gefið nái frekar sanian en beilsuveill fólk og úr sér gengið, að maður nefni nú ekki ýmsar vanmeta-skepnur úr æðri og lægri stéttum. Og eitt er þáð, sem liinir dugmeiri og betur gefnu æltu alveg að leggja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.