Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Qupperneq 105

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Qupperneq 105
103 nefnist þelta vfirleitl réttlæting (rationalisation), af því að menn eru með þessu að reyna að réttlæta sjálfa sig, liugsanir sinar, orð og gerðir, ýmist með því að bera i bæti- fláka fyrir sjálfan sig og' sýnasl betri en maður er, eða með því að skella skuldinni á aðra, eða með því að Iáta sem manni standi rélt á sama, eða með því að telja allt gott og blessað og loks með allskonar vfirvarpi. Skulu nú nefnd nokkur dæmi þessa. a. A ð b e r a í bætifláka. Drengur í skóla lætur sem sér standi á sama uni einkunnir sínar og eru þær þó næsta bágbornar. En beri bann í bætiflákann, segir bann, að liann sé tekinn svo sjaldan upp, að þetta sé ekkerl að marka, og þá sjaldan bann sé tekinn upp, bafi hilzt svo á, að hann liafi verið illa undirbúinn. Og Iiafi bonum gengið miður við próf, liefir bann til að segja, að allir hinir strákarnir liafi prettað meira og minna, en bann ekki. Loks buggar bann sig við það, að margur maðurinn bafi nú komizt áfram í lífinu, þótt honum hafi gengið miður í skólanum og yfirleitt sé þessar skólaeinkunnir litið að marka. b. Að skella skuldinni á aðra. Þá er liilt engu sjaldgæfara, að menn skelli skuldinni á aðra um það, sem er sjálfum þeim að kenna. Margur hyggur mann af sér og er það ærið almennt, að menn kenni öðrum um og lali um „svndir annarra“. Kennarar kenna t. d. oft nemendum um lélegan árangur kennslunnar, eða þeir skella skuldinni á aðra skóla og aðra kennara. Efribekkjar kennarar kenna neðribekkjar kennurum um lélegan undirbúning, eða einn skólinn kennir öðrum, menntaskólinn gagnfræða- og fram- haldsskólunum og frambaldsskólarnir barnaskólunum. Mað- ur kennir konu sinni og konan manninum, kaupmaðurinn viðskiftavinum sinum, uppfinningamaðurinn einkalevfis- skrifstofunum, þótt bið sanna sé, að maðurinn eða konan séu hálfgerðar vandræðamanneskjur, kaupmaðurinn stirð- busi, og vélatilbúningi uppfinningamannsins í ýmsu áfátt eða jafnvel þegar úreltur. En allir revna menn þessir að breiða yfir eigin bresti með því að kenna öðrum um. c. A ð 1 á t a s e m s é r s t a n d i á s a m a. Þá er það og nokkuð almennt, að menn láti sér fátt um finnast um eitthvað, sem öðrum befir hlotnazt, og geri fremur lítið úr, þótt þeir í raun réttri sjái ofsjónum vfir því og dauðöfundi hina. Svo er t. d. um menn, sem sjá ofsjónum yfir fjármun- um annarra, virðingarmerkjum o. s. frv. Þeir segja, að þetta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.