Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Qupperneq 108

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Qupperneq 108
106 því, sem enn er ókomið fram; og þeir geta fyllzt slikri ang- ist og' kvíða, að það nálgist kvíðasýki eða fullkomna hug- sýki (angstnevrose), en þá verða menn, eins og kunnugt er, óliæfir til alls. Þetta gelur stafað af of mikilli bælingu eða of miklu hugarstríði, og stundum vcrða orsakir þessa alls ekki raktar til neins sérstaks og' er þá, að því er virðist, um rakalausa kvíðasýki að ræða. Mönnum ætti þó að skiljast, að ekki er til neins að harma það, sem orðið er; að menn ættu að taka sem skynsamlegast á þvi, sem er, en reyna að ])úa sig' sem ])ezt undir það, sem fram kann að koma og láta svo hverjum degi nægja sína nautn og þjáningu. Og menn ættu að láta sér skiljast, að það er tilgangslaust að kvíða því, sem ef lil vill keniur aldrei fyrir. Sumir gera sér þó allt að einu rellu úr öllu og setja allt fyrir sig. Og svo eru það börnin. Sum börn á skólaaldri eru hug- sjúk yfir því, livernig þau muni koma sér við skólasystkini sin og kennara, hvernig þeim gangi í skólanum og hvaða einkunnir þau fái. Sum hörn eru og ákaflega lifhraídd og ])era kvíða fvrir heilsu sinni og' livað við kunni að taka annars lieims og liræðast jafnvel refsidóma guðs, ef þeim verður eittlivað á. Þetta hlýtur að stafa af einhverju því, sem þeim er kennt eða að þeim er haldið i uppeldinu. En er ekki nokkuð langt gengið að nota guð sem grýlu á börn sin? Og væri ekki hollara að stappa á einhvern liátt stálinu i þau? En svona þjást ungir og gamlir af ólta, kvíða og áhyggj- um. Það hefir verið fullyrt, að ef menn hæru ekki þenna sifellda kvíða í brjósti, vrðu þeir miklu lífsglaðari og af- rekuðu miklu meiru en þeir nú gera; að færri gæfust upp á lífsleiðinni, og að allt að helmingi þeirra sjúklinga, sem nú l'ylla geðveikrahælin, mvndu aldrei þangað koma. Það ætti því að vera alveg sérstakt áhugamál kennara og annarra uppalenda að evða hræðslu, kvíða og áhyggjum nemenda sinna. I stað þess, eins og margir þeirra enn gera, að ala á þrælsótta þeirra og hræðslu við eitt og annað, einkunnir, j)róf og annað þvi um líkt, ættu þeir að hvetja nemeudurna til að starfa á heilhrigðan og hressilegan hátt að hverju því verkefni, sem fvrir þá er lagt, og brýna það fvrir þeim, að hezta ráðið til þess að komast áfram, sé einmitt það, að leysa sem bezt og rösklegast úr hverju viðfangsefni, sem þeim er í hendur fengið. Þá smáhætta þau kannske að víla og vola, læra smámsaman að beita öllum kröftum, og liver
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.