Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Page 120

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Page 120
118 að og fá hann svo til að keppa einhuga að því marki. Nefn- ist þetta göfgun hvata (sublimation). Hér skal nú ekki nánar að því vikið, í hverju þessi sál- könnun er fólgin, en látið nægja að vísa til sálfræðilegra rita um það efni.1 2) En hafist upp á liinni bældu hugð og því eða þeim „andlegu slysum“, sem urðu þess valdandi, að hún var hæld, hverfa sefasýkiseinkennin, og maðurinn öðlast allan færleik sinn og starfsþrótt aftur og er þess albúinn að byrja nýtt líf. Hafi hann t. d. einhverra hluta vegna bælt kynhvöt sina, sem oft vill verða, getur hann snúið henni upp í ást á maka og börnum, umhyggju fvrir sjúkum og' særðum, ásl á listum eða vísindum eða trú á einhverjar hugsjónir, er hann síðar vinnur að með einhug og festu. Hann er þá ekki lengur tvískiptur eða margskiptur í eðli sinu, heldur ein- beittur og einhuga. Stundum næst þetta sama með meira eða minna snöggum sinnaskiptum, eins og t. d., er Páll post- uli, er liann hafði sigrazt á sinni vondu samvizku og starf- rænu blindu, snerist skyndilega til kristinnar trúar og tók að boða liana upp frá því.-) Þvi liafa merkir sálsýkisfræð- ingar mælt með trúnni bæði sem læknislyfi andlegra meina og sem orkugjafa, fyrir þann sannfæringarkraft og öryggi. er hún einatt veitir. C. C. J u n g i Zúrich og aðrir sálkönnuðir hafa nú hent á, að sálkönnunin sjálf og sú sálargrennslan, sem hún væri fólgin í, bæði í dáleiðslu, draumum og vöku, væri aðeins bvrj- unarstig lækninganna til þess að komast að undirrót og orsökum þessara sálarmeina. En hin eiginlega lækning væri fólgin í uppeldi til nýs lífs og í samhæfingu allra sálarafla (Poychosynthese) til þróttmeira, æðra lífs. Lífsviljinn (libido) væri eins og tvískiptur eða margskiptur í sefasýkinni og þar væri hver hvötin uppi á móti annarri og reyndi að halda hinni niðri, — þar af þróttleysið og viljaleysið —, en ef unnt væri að fá hið æðra og óæðra sjálf til þess ásamt eðlisgerð mannsins að fallast nokkurn veginn í faðma, og ef unnt væri að tendra áliuga mannsins á einhverri æðri, göfugri lífshugsjón, er liann vildi lifa og starfa fyrir, þá væru hin óæðri sálaröfl mannsins, sem til þessa hefði verið drepið i dróma dulvitundarinnar, leyst úr læðingi og maðurinn yrði aftur allra starfskrafla sinna 1) Sbr. Almenna sálarfræði, 1938, 28. og 30. kafla. 2) Postulasagan, 9. kap.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.