Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Síða 131

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Síða 131
129 En stæling á hinu innra nieð öðrum mönnum, mannkost- um þeirra og viðmóti, getur oft komið að góðu haldi og orðið eins og annað eðli manns af því, að hún hvílir á sam- úðar-skilningi og samþýðingu við það, sem líkt er eftir. 1). H r i f n æ m i o g s e f j a n. Æskan er, eins og menn vita, áhrifagjörn og er nppnæm fyrir nýjungum. Hrif- næmi (suggestibilitet) er það nefnt, þegar þetta er á nokk- uð háu stigi, og hughrif eða sefjan (suggestion), það sem af því leiðir. Sefjan ristir nokkuð dýjra en ósjálfráð eftirherma, þvi að sefjanin er venjulegast í því fólgin að smevgja því inn'hjá öðrum eða telja þeim trú um, að þeim heri að hugsa eða haga sér svo og svo, t. d. það, að tolla í tízkunni eða að haga sér eins og fólk flest. Og æslcan er venjulega ákaflega viðkvæm fvrir þessu. Annars hefir hún tvennt til, að fylgja í hlindni og nokkurn veginn hugsunar- laust öllu því, er hún dáist að og hefir fengið mætur á, og er það hin eiginlega sefjan; eða, ef kergja og þrái kem- ur upp í henni, að hreyta þveröfugt við það, sem hún hefir fengið óheit á eða er orðið illa við, og nefnist það gagn- s e f j a n (eontrusuggestion). Þessi s e f j a n og g a g n - sefjan á sér stað á því nær öllum sviðum mannlegs lífs, í klæðahurði, málfari, hugsunarhætti, siðum og trú. Fjöldi manna er svo liræddur við að brjóta í bág við það, sem siðvenjur og aldarháttur heimtar, að það verður því nær sjúklegt. Því eru svo margir sporgöngumennirnir, en fáir forgöngumenn. Og hvergi kemst sefjanin á hærra stig en í hinum pólitíska áróðri og flokkadráttum þeim, er af honum stafa, og þar er æskan sízt eftirhátur annarra um að fvlla cinhvern liinna pólitísku dilka, því að æskan er venjulegast mjög ofstækisfull og blindtrúuð, á hvaða sveif sem hún snýsl. En livort sefjan þessi verður til góðs eða ills, er oftast nær undir forgöngumönnununi og þeirra fordæmi komið. Menn geta með fordæmi sínu ýmisl spillt aldarhættinum eða bælt hann, því að múgurinn er leiðitamur og aðeins fáir, sem nenna að skapa sér sjálfstæðar skoðanir uin hvaðeina. Sefjanin getur, eins og kunnugt er, komizt á svo hátt stig, að hún verði að hreinu og heinu múgæði. Fyllisl þá múgur manns sömu tilfinninguin, sömu heipt, hræðslu eða tryll- ingi og verður þá því sem næst viti sínu fjær. c. Félagslyndi. Það er háttur ungra manna á ýmsu skeiði að mynda siná hópa til eins eða annars og síðar ýmiss- konar annan félagsskap, ekki beint af því, að samúð eða 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.