Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Síða 9

Búnaðarrit - 01.08.1915, Síða 9
BÚNAÐARRIT 167 pípurnar alla leið upp að stíflunni, þá verður þessi skurður ekki nema dálítið haft á milli tjarnarinnar og þróarinnar, eins og sýnt er á myndinni að framan. — Þró þessi er til þess gerð, að óhreinindi þau, sem vatnið kynni að bera með sér inn í skurðinn, setjist þar á botninn og verði eftir, en fari ekki inn í pípurnar. Einnig á hún að hindra að ís og hrafl komist inn í pípurnar, og þarf hún þess vegna að vera svo djUp, að vatnið standi 1,5 metra hátt í henni, en ummál hennar þarf ekki að vera nema 1—2 metrar á hvern veg, sé hUn gerð ferhyrnd. Þó er gott að hUn sé stærri, ef því verður hæglega við komið kostnaðarins vegna. Stundum má spara þessa þró og láta pipurnar ganga alla leið upp í tjörnina, en sjaldan mun það þó ráðlegt. Út Ur þrónni ganga svo pípurnar, og á neðri kanturinn á pipuopinu að vera svo sem 10 sentimetra yfir botni þróarinnar, til þess að óhreinindi, sem setjast á botninn, komist ekki inn í pípurnar, en botninn í aðfærsluskurð- inum á að vera að minsta kosti eins hár eins og efri rönd pípuopsins. í þessum skurði eða rennu inn í þróna þarf að vera loka, svo hægt sé að stöðva rás vatnsins i pípurhar og tæma þær. Einnig þarf að vera botngat á þrónni, með loku í, svo tæma og hreinsa megi þróna. E’róna, sem oftast að meiru eða minna leiti mun grafin i jörð, má hiaða að innan Ur torfi eða grjóti eða þiija hana með við eða gera haua Ur steinsteypu. Gæta verður þó þess, að hUn sé vei vatnsheld, einkum et vatnsmagnið er litið. Gott er að refta og tyrfa yfir þróna, svo að ekkerc geti dottið ofan í hana og vatnið síður frjósi í henni. II. Vivtnsinegnið og afll»örfin. Einn af aðalókostunum við flesta, læki og smá-ár hér á landi er hið stórbreytilega vatnsmegn þeirra. í langvarandi sumarþurkum og frostum á vetrum hverfa þeir því nær alveg, en í leysingum og rigningum flóa þeir með beljandi straumkasti, jakaruðningi og grjót-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.