Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1915, Page 22

Búnaðarrit - 01.08.1915, Page 22
BÚNAÐARRIT 180 kr. 7,50 fyrir hvern metra af 15 sm. viðum pípum — 10,— — — — — 17,B — — — — 11,50 — — — — 20 — — — — 13,50 — — — — 22,b — — — — 16,— — Stálpípur: 25 — kr. 12,— fyrir hvern metra af 20 sm. víðum pípum — 12,50 ----- — — — 22,5 — — — — 13— — ■— — — 25 — — — — 13,50 — — — — 27,5 — — — - 14,- — — — 30 — — — IV. Aflstöðin og leiðslurnar. Aflstöðin er, eins og áður var á minst, ætíð sett við neðri enda pípnanna, og er mikilsvert að hún sé svo nærri bænum sem unt er, bæði til þess að rafmagns- leiðslan frá stöðinni til bæjarins verði sem styzt, og að sem fljótlegast og hægast sé að gæi.a vélanna, setja þær í gang og stöðva, stilia snúningshraðann o. fl., sem oft getur komið fyrir á degi hverjum. Húsið má vera mjög lítið, en þarf að vera vel bygt og rakalaust, hvort sem það er gert úr steinsteypu eða torfi, þiljað að innan, því vélarnar þola ekki raka. Vélaundirstaðan þarf að vera úr steinsteypu, en góifið má vera trégólf eða steypt, og er þá bezt að rjóða lítilsháttar tjöru á það til þess að ekki þyiiist ryk upp úr því. Stærð hússins fer nokkuð eftir því, hvort heldur er reimdráttur millum túrbínunnar og rafmagnsvélarinnar, eða ásendar beggja vélanna eru i þess stað tengdir saman. Vanalega mun nægja að flatarmál hússins sé 2X2,s metri og vegghæðin 3 metrar. í húsinu eru tvær vélar, t.úrbínan og rafmagnsvélin, og á einhvern vegginn er fest tafla með mælum, er sýna straum og spennu rafmagnsins, sem rafmagnsvélin sendir heim í bæinn. A töflu þessari skal og vera mælir, er

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.