Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.08.1915, Qupperneq 23

Búnaðarrit - 01.08.1915, Qupperneq 23
BÚNAÐARRIT 181 sýnir, hvort, einangvun rafmagnstauganna er í góðu lagi eða ekki. Túrbínan er hjól með mórgum smíispööum, sem allajafna situr á láréttum ás, en utan um það er járn- hylki, sem ásinn gengur í gegnum. Yatnið fellur á hjól- spaðana, og snýst þá hjól og ás; ásinn rennur í tveim áslegum sinu hvoru megin við túrbínul^lkið. Áður en vatnið kemst inn í túrbínuhjólið rennur það á millum spjalda nokkurra (leiðsluspjalda), sem er komið fyrir hring- inn i kring um hjólið. 'Stefnu þessara spjalda, og þá lika stefnu vatnsins á hjólspaðana, má breyta með því að snúa sveif eða handhjóli á túrbínunni. Að síðustu geta spjöld þessi lagst hvort upp að öðru, og loka þau þá alveg fyrir rensli vatnsins inn í lúrbínuhjólið, svo vélin stöðvast. Út úr túrbínunni fellur vatuið niðrum pípu ofan í frárenslisskurð, sem gengur inn undir húsið (sjá 1. mynd). Nú mundi margur halda, að hæðin þaðan sem vatnið kemur út úr túrbínunni og niður að vatns- borðinu í skurðinum kæmi ekki að neinuin notum, og ýrði að dragast frá fallhæðinni. En svo er þó ekki. Eins og vatnið í pípunum fyrir ofan túrbínuna þrýstir vatninu í gegnum hana, eins togar eða sogar vatnið í pípunni niðrúr túrbínunni vatnið fyrir ofan í gegnum hana, og það með nákvæmlega sama krafti eins og það mundi þrýsta í gegnum túrbínuua, ef hún væri við neðri enda þessarar pípu. Þetta sogandi all vatnsins í pípunni niðrúr túrbínunni nýtur sín þó ekki, ef ioft kemst. inn í pípuna. Þess vegna er áriðandi, að þessi pípa, sem kölluð er sogpípa, nái nógu langt niður í vatnið í frá- renslisskurðinum, svo að aldrei komist loft inn í hana. Af þessu leiðir, að oft má komast af með styttri pipur en ella, með því að setja stöðina nokkuð upp í hallann, en grafa í þess stað hallalítinn frárenslisskurð UPP undir vélahúsið, og nota svo sogpípu beint niðrúr túrbínunni ofan í skurðinn. Nokkur sparnaður getur verið að þessu, einkum ef aðliðandi halli er fyrir neðau
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.