Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Síða 26

Búnaðarrit - 01.08.1915, Síða 26
184 BÚNAÐARRIT spentara, sem harðara er snúið. Rafmagnið hefir straum- magn og spennu eins og lækurinn heflr vatnsmagn og fallhœð. Má líkja þessu saman og svipar því nokkuð hvoru til annars. Orku lækjarins fundum við með því að margfalda saman vatnsmagn hans og fallhæð. Orku rafmagnsins flnnum við á sama hátt, með því að margfalda saman straummagn þess og spennu. Straum- magnið er mælt i amper, spennan í volt, en rafmagns- orkan i watt, og eru þetta alt heiti á frægum eðlisfræð- ingum, er fundið hafa upp einingarnar. Nú eru öll rafmagnstæki gerð fyrir einhverja ákveðna rafmagnsspennu. Algengast er að nota 65, 110 eða 220 volta spennu. Á sveitabæjum verður oftast hentast, að nota 110 volta spennu; lamparnir, suðuáhöldin og önnur rafmagnstæki eru þá gerð fyrir 110 volt, og er mjög áríðandi að sú spenna haldist ávalt jöfn, einkum lamp- anna vegna, því lækki hún, þá dofna ijósin, en vaxi hún, þá verða þau of björt og lamparnir geta eyðilagst. Verður nú lesendunum skiljanlegt það, sem að framan var sagt: að nauðsynlegt væri að halda snúningshraða vélanna ávalt jöfnum, því með honum hækkar og lækkar spennan. Úr vélinni er rafmagnið leitt í gegnum mæla, er ávalt sýna straummagn þess og spennu, en siðan eftir koparþráðum út í gegnum húsvegginn og heim í bæinn. Koparþræðir þessir eru fyrir rafmagnið sama sem píp- urnar voru fyrir vatnið. Því meira sem vatnsmagnið var, því víðari þurftu pípurnar að vera, til þess að falltapið yrði ekki of mikið; eins hér : því meiri sem rafmagns- straumurinn er, því gildari þurfa þræðirnir að vera, til þess að spennutapið verði ekki of mikið, því nokkuð af spennunni þarf til þess að yfirvinna mótstöðuna í þráð- unuin, eins og núninginn í pípunum. Nauðsynlegt er að þræðir þeir, sem rafmagninu er veitt eftir, snerti ekki eða komi ekki of nærri neinum öðrum leiðurum, er standa í sambandi við jörðu; það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.