Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1915, Page 28

Búnaðarrit - 01.08.1915, Page 28
186 BÚNAÐARRIT rofum; oft eru það ósköp litlir snerlar, straumsnerlar, sem hafðir eru til að kveikja og slökkva á lömpum. Grildleiki þráðanna millum aflstöðvar og bæjar á- kvarðast af þrennu: 1. Straummagni því, sem þræðirnir eiga að flytja. 2. Fjarlægð stöðvarinnar frá bænum. 3. Hve mikið tapast má í leiðslunum, með öðrum orðum: hve mikið spennutap er leyfllegt. Eg sé ekki til neins að skýra hér nánar, hvernig reikna skuli út gildleikann, heldur að eins'geta þess, að hann verður að vera þeim mun meiri, sem fjarlægðin og straumurinn er meiri. Gildleiki rafmagnsþráða er miðaður við þverskurð þeirra í fermillimetrum (mm’), og er gildleikamismunurinn á þeim þráðum, sem fást, eftir ákveðnum venjum. Eg set hér á eftir töflu, er sýnir gildleika, þvermál, þyngd og hið liœsta leyfilegt straummagn fyrir þá loftleiðsluþræði, er komið geta til greina við rafveitur sveitabæja. En geta skal eg þess, að spennutapsins vegna verður því nær ávalt að velja mun gildari þræði fyrir einhverja ákveðna ampertölu heldur en taflan sýnir. Hafi maður t. d. 20 amper, þá dugar ekki 6, heldur 10 eða 16 mm2 þráður. Grildlciki Þvermál Þyngd Hæsta leyfilegt (þverskurður) 100 metra straummagn r, o 6 mm 2,8 mm. 5 kg. 20 amper 10 „ 3,c „ 9 „ 30 n 16 „ 4,5 „ 14 „ 40 n 25 „ 5,6 „ 22 „ 60 V 35 „ 6,7 » 30 „ 80 n Verð koparþráðanna er nokkuð misjafnt, eftir því hvernig koparmarkaðurinn breytist. Vanalega kostar hvert kg. 1,50—2 kr. Þegar inn í húsið kemur, skiftast leiðslurnar í margar greinar til allra lampa og suðuáhalda, og af því, sem

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.