Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Síða 33

Búnaðarrit - 01.08.1915, Síða 33
BÚNAÐARRIT 191 með því, að hafa þær 80 metra langar. í töflunni á bls. 171 sjáum við, að með 50 lítra vatnsmegni og 10 metra fallhæð má fá rúmlega 41/* hestöfl, en með 12 metra fallhæð má fá full 5 hestöfl. Nú kýs bóndinn heldur að hafa pípurnar lengri, til þess að fá sem mest rafmagn, þó kostnaðurinn verði nokkuð hærri. Geri maður pípurnar 80 metra langar, verður stöðin að standa hór um bil 200 metra frá bænum, og frá renslis- skurðurinn frá stöðinni út í lækinn verður 40 metra iangur. Samkvæmt töflunni á bls. 178 þarf pípuvíddin að vera milli 17,5 og 20 sentimetrar, til þess að falltapið fari ekki fram úr 12°/o af fallhæðinni. Þegar líkt stendur á, ber ávalt að velja hærri töluna, og eiga því pípurnar í þetta skifti að vera 20 sm. víðar. Yelji maður spennuna 110 volt (sjá bls. 184), er nauðsynlegt að gildleiki aðal-leiðsluþráðanna milli stöð- varinnar og bæjarins sé 35 mm2. Gerði maður þræðina mjórri, yrði spennutapið of mikið. Hér skal þess getið, að til þess að styrkja eða veikja segulpóla rafmagnsvéla, fylgir hverri vél segulstillir, og má hafa nokkur áhrif á spennu vélarinnar með horium. Hentugt er að hafa þennan segulstilli eða auka-segul- stilli heima í bænum, til þess að geta, stilt spennuna án þess að fara út í stöð í hvert skifti, en til þess þarf 2 auka-leiðsluþræði milli stöðvarinnar og bæjarins; þeir þurfa að vísu ekki að vera nema 6 mm2 gildir, og má hengja þá á sömu staurana sem aðal-leiðsluþræðina. I þessari áætlun geri eg ráð fyrir, að segulstillirinn verði hafður heima í bænum. Þrumuleiðara er einnig nauðsynlegt að hafa á leiðsl- unum, þótt þrumur séu hér sjaldgæfar. Flutningskostnaður á efninu frá næstu höfn heim til bæjarins er ekki tekinn með í áætlanirnar, því hann er eins og menn vita mjög misjafn, alveg undir íjar- iægðinni og veginum kominn, og getur hver bóndi bezt áætlað hann sjálfur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.