Búnaðarrit - 01.08.1915, Síða 34
192
BÚNAÐARRIT
Kostnaðurinn við 5 hestafla stöð með þeim stað-
háttum, sem að framan eru greindir, verður þá þessi :
I. Vélar og annað efni:
1. Útbúnaður við vatnstökuna: loka í stífluna, botnloka í þróna, grind o. fl. kr. 180
2. Stálpípur 80 metra langar og 20 sm. víðar á kr. 12,00 — hver metri — 960
3. Túrbína 5 hestafla með kasthjóli, 2 metra langri sogpípu og ástengsl- um. Snúningshraði hérumbil 1200 á mínútu — 680
4. Rafmagnsvél með 110 volta spennu, samsvarandi 5 hestöflum, með sama snúningshraða og túrbínan, gerð til þess að tengja saman ásana . — 470
5. Segulstillir fyrir rafmagnsvélina . . — 20
6. Mælatafla úr marmara, með þessu á: 1 spennu- og einangrunarmælir, 1 straummælir, 1 straumrofi tvípóla, 2 öryggi fyrir aðalstrauminn, 1 straumsnerill og 2 öryggi fyrir ljós í stöðvarhúsinu — 130
7. Leiðslur milli vélarinnar og töflunnar — 15
8. 400 metrar koparþráður 35 mm* fyrir aðal-leiðsluna=120 kg. á kr. 1,75 — 210
9. 400 metrar koparþráður 6 mmz fyrir segulstillinn=20 kg. á kr. 1,75 — 35
10. 7 staurar 22 feta langir á kr. 12.00 — 84
Flyt kr. 2754