Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.08.1915, Side 37

Búnaðarrit - 01.08.1915, Side 37
BtJNAÐARRIT 195 Fluttar kr. 810 stilli og ástengslum, snúningshraði eins og túrbínunnar, gerð fyrir ása- tengingu..............................— 400 5. Tafla úr marmara með mælum og öðrum nauðsynlegum útbúnaði . . — 120 6. Leiðslur milli stöðvarinnar og bæjar- ins: 300 metra koparþráður 16 m/m*, 5 staurar, postulíns klukkur o. fl. . — 170 7. Þrumuleiðarar.........................— 30 8. Leiðslur til ljósa um bæin*i fyrir 10 lampastæði.............. ... — 120 9. Leiðslur fyrir suðu-áhöld og ofn í einu herbergi..............................— 50 10. Lampar................................— 30 11. Suðu-áhöld............................— 180 12. 1 ofn ...............................— 50 13. Ýmislegt smá-efni....................— 40 Samtals kr. 2000 II. Uppsetning á vélum og leiðslum ... — 350 Hl. Stöðvarhús og jarðvinna ...............— 400 Alls kr. 2750 3. áæ11 un. Skamt írá bæ er nokkuð hár foss, og má fá 28 ^betra fallhæð með því að stífla lækinn stutt fyrir ofan lossinn og gera pípurnar 100 metra langar. Bóndinn VlH fá sem mest afl til upphitunar, og með því að nóg vatn er í læknum, ákveður hann að byggja 8 hestafla stöð, en til þess að framleiða það afl, þarf hann hér bil 30 lítra á sekúndunni. Pípuvíddin verður 15 13*

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.